Vill að stjórnendur Kaupþings leysi ágreining sinn sjálfir Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. ágúst 2009 14:09 Gylfi Magnússon ætlar ekki að blanda sér í Kaupþingsdeilur. Mynd/ Anton Brink. „Ég ætla ekki að blanda mér í þessa deilu. Ég treysti því bara að Kaupþingsmenn leysi þetta sjálfir," segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um bréfið sem stjórnarformaður Kaupþings sendi á alla starfsmenn bankans í gær. Í bréfinu, sem er frá Huldu Dóru Styrmisdóttur stjórnarformanni bankans, segir að stjórn bankans hafi ekki átt þátt í ákvörðun Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra síðastliðinn laugardag um lögbann á fréttaflutning RÚV af lánabókum bankans sem hafi þegar verið komnar á netið. Stjórn bankans harmi þann skaða sem af málinu hafi hlotist fyrir orðspor bankans. Aðspurður segist Gylfi ekki eiga von á því að þessi atburður hafi áhrif á það ferli sem nú er í gangi við að koma bankanum í eigu kröfuhafa. „Auðvitað er ekki gott fyrir bankann, frekar en önnur fyrirtæki, ef það er einhver ágreiningur innan stjórnendahópsins. En ég sé ekki ástæðu til að ætla annað en að hann ráði bara frammúr þessu," segir Gylfi. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur Vísir hvorki náð tali af Huldu Dóru Styrmisdóttur né Finni Sveinbjörnssyni í dag. Tengdar fréttir Stjórn Kaupþings harmar lögbannsbeiðni bankastjóra Stjórn Kaupþings, undir formennsku Huldu Dóru Styrmisdóttur, sendi starfsmönnum bankans tölvupóst í dag þar sem kom fram að stjórnin harmi þann skaða sem hlaust af lögbannskröfu Finns Sveinbjörnssonar, bankastjóra Kaupþings. Þá er sérstaklega tekið fram í póstinum að stjórnin hafi ekki átt þátt í ákvörðun bankastjórans og telur kröfuna ekki þjóna hagsmunum bankans. 5. ágúst 2009 23:18 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
„Ég ætla ekki að blanda mér í þessa deilu. Ég treysti því bara að Kaupþingsmenn leysi þetta sjálfir," segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um bréfið sem stjórnarformaður Kaupþings sendi á alla starfsmenn bankans í gær. Í bréfinu, sem er frá Huldu Dóru Styrmisdóttur stjórnarformanni bankans, segir að stjórn bankans hafi ekki átt þátt í ákvörðun Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra síðastliðinn laugardag um lögbann á fréttaflutning RÚV af lánabókum bankans sem hafi þegar verið komnar á netið. Stjórn bankans harmi þann skaða sem af málinu hafi hlotist fyrir orðspor bankans. Aðspurður segist Gylfi ekki eiga von á því að þessi atburður hafi áhrif á það ferli sem nú er í gangi við að koma bankanum í eigu kröfuhafa. „Auðvitað er ekki gott fyrir bankann, frekar en önnur fyrirtæki, ef það er einhver ágreiningur innan stjórnendahópsins. En ég sé ekki ástæðu til að ætla annað en að hann ráði bara frammúr þessu," segir Gylfi. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur Vísir hvorki náð tali af Huldu Dóru Styrmisdóttur né Finni Sveinbjörnssyni í dag.
Tengdar fréttir Stjórn Kaupþings harmar lögbannsbeiðni bankastjóra Stjórn Kaupþings, undir formennsku Huldu Dóru Styrmisdóttur, sendi starfsmönnum bankans tölvupóst í dag þar sem kom fram að stjórnin harmi þann skaða sem hlaust af lögbannskröfu Finns Sveinbjörnssonar, bankastjóra Kaupþings. Þá er sérstaklega tekið fram í póstinum að stjórnin hafi ekki átt þátt í ákvörðun bankastjórans og telur kröfuna ekki þjóna hagsmunum bankans. 5. ágúst 2009 23:18 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Stjórn Kaupþings harmar lögbannsbeiðni bankastjóra Stjórn Kaupþings, undir formennsku Huldu Dóru Styrmisdóttur, sendi starfsmönnum bankans tölvupóst í dag þar sem kom fram að stjórnin harmi þann skaða sem hlaust af lögbannskröfu Finns Sveinbjörnssonar, bankastjóra Kaupþings. Þá er sérstaklega tekið fram í póstinum að stjórnin hafi ekki átt þátt í ákvörðun bankastjórans og telur kröfuna ekki þjóna hagsmunum bankans. 5. ágúst 2009 23:18