Hefði viljað sjá hótunarbréf þýskra stjórnvalda Andri Ólafsson skrifar 1. júní 2009 12:10 Lilja Mósesdóttir Lilja Mósesdóttir þingmaður vinstri grænna tekur undir með Guðlaugi Þór Þórðarsyni sem kvartaði undan því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að hótunarbréf þýskra stjórnvalda vegna Edge reikninganna hefði ekki verið lagt fram í viðskiptanefnd. Lilja og Guðlaugur sitja bæði í nefndinni sem samþykkti lagabreytingu fyrir helgi sem heimiliar að þýskum Edge innistæðueigendum verði greitt fyrr en ella hefði orðið. Lagabreytingunni var hraðað í gegn um Alþingi og Guðlaugur Þór hefur spurt hvort meintar hótanir þýskra stjórnvalda um að þau beiti sér í viðræðum íslendinga við evrópusambandið hafi ráðið för við lagabreytinguna. Lilja Mósesdóttir sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hún hefði líka viljað vitað af bréfinu áður en hún tók þátt í að samþykkja lagabreytingina. Hún heyrði fyrst af hótunarbréfinu í fréttum stöðvar 2 á föstudaginn. Hún segist þó ekki trúa því að bréfið eitt og sér hafi ráðið gangi máli við lagabreytinguna heldur hafi aðrir hagsmunir verið að baki. Til að mynda ákvæði í lagabreytingunum sem gerir það að verkum að hægt sé að greiða starfsmönnun íslenskra fjármálafyritækja í bretlandi umsamin laun. Ekki náðist í viðskiptaráðherra fyrir fréttir. Tengdar fréttir Taugatitringur vegna hótana þýskra stjórnvalda Taugatitringur einkenndi flýtimeðferð lagabreytingar sem heimilar að þýskum eigendum innstæðna hjá Kaupþingi verði greitt fyrr en ella. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann grunar að hótunarbréf þýskra stjórnvalda hafi átt þátt í þessu og gagnrýnir að þingið hafi ekki verið upplýst um tilvist bréfsins. 30. maí 2009 19:00 Þýsk stjórnvöld hótuðu Íslendingum Þýsk stjórnvöld hótuðu að hafa áhrif á viðræður Íslands við Evrópusambandið og samninginn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn ef þýskir innstæðueigendur Kaupþing Edge fengju ekki greitt. 29. maí 2009 18:36 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
Lilja Mósesdóttir þingmaður vinstri grænna tekur undir með Guðlaugi Þór Þórðarsyni sem kvartaði undan því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að hótunarbréf þýskra stjórnvalda vegna Edge reikninganna hefði ekki verið lagt fram í viðskiptanefnd. Lilja og Guðlaugur sitja bæði í nefndinni sem samþykkti lagabreytingu fyrir helgi sem heimiliar að þýskum Edge innistæðueigendum verði greitt fyrr en ella hefði orðið. Lagabreytingunni var hraðað í gegn um Alþingi og Guðlaugur Þór hefur spurt hvort meintar hótanir þýskra stjórnvalda um að þau beiti sér í viðræðum íslendinga við evrópusambandið hafi ráðið för við lagabreytinguna. Lilja Mósesdóttir sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hún hefði líka viljað vitað af bréfinu áður en hún tók þátt í að samþykkja lagabreytingina. Hún heyrði fyrst af hótunarbréfinu í fréttum stöðvar 2 á föstudaginn. Hún segist þó ekki trúa því að bréfið eitt og sér hafi ráðið gangi máli við lagabreytinguna heldur hafi aðrir hagsmunir verið að baki. Til að mynda ákvæði í lagabreytingunum sem gerir það að verkum að hægt sé að greiða starfsmönnun íslenskra fjármálafyritækja í bretlandi umsamin laun. Ekki náðist í viðskiptaráðherra fyrir fréttir.
Tengdar fréttir Taugatitringur vegna hótana þýskra stjórnvalda Taugatitringur einkenndi flýtimeðferð lagabreytingar sem heimilar að þýskum eigendum innstæðna hjá Kaupþingi verði greitt fyrr en ella. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann grunar að hótunarbréf þýskra stjórnvalda hafi átt þátt í þessu og gagnrýnir að þingið hafi ekki verið upplýst um tilvist bréfsins. 30. maí 2009 19:00 Þýsk stjórnvöld hótuðu Íslendingum Þýsk stjórnvöld hótuðu að hafa áhrif á viðræður Íslands við Evrópusambandið og samninginn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn ef þýskir innstæðueigendur Kaupþing Edge fengju ekki greitt. 29. maí 2009 18:36 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
Taugatitringur vegna hótana þýskra stjórnvalda Taugatitringur einkenndi flýtimeðferð lagabreytingar sem heimilar að þýskum eigendum innstæðna hjá Kaupþingi verði greitt fyrr en ella. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann grunar að hótunarbréf þýskra stjórnvalda hafi átt þátt í þessu og gagnrýnir að þingið hafi ekki verið upplýst um tilvist bréfsins. 30. maí 2009 19:00
Þýsk stjórnvöld hótuðu Íslendingum Þýsk stjórnvöld hótuðu að hafa áhrif á viðræður Íslands við Evrópusambandið og samninginn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn ef þýskir innstæðueigendur Kaupþing Edge fengju ekki greitt. 29. maí 2009 18:36