Fjölmennasti fæðingarárgangur sögunnar í uppsiglingu 22. desember 2009 12:03 Greining Íslandsbanka segir að líklegt sé að fæðingarárgangur yfirstandandi árs verði sá fjölmennasti í sögunni. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar.Greiningin fjallar um fólksfækkunina hér á landi en landsmenn voru 317.593 í byrjun desember í ár og hafði þá fækkað um 0,7% eða 2.163 manns frá sama tíma í fyrra. Fækkunina má hengja á kreppuna. Þetta eru mikil umskipti frá þeirri þróun sem verið hefur á undaförnum árum, sér í lagi ef tekið er mið af árunum 2004-2008 þegar landsmönnum fjölgaði að meðaltali um 6.600 manns á ári sem jafngildi árlega fjölgun upp á 2,2%.Jafnframt þarf að fara mörg ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem landsmönnum fækkaði. Síðast fækkaði íbúum á Íslandi árið 1888 eða fyrir 121 ári síðan en á þeim tíma fluttu mörg hundruð Íslendinga til Ameríku vegna versnandi efnahagsástands hér heima við. Það var Hagstofan sem birti tölur um þetta nú í morgun.Fækkun landsmanna á árinu stafar einkum af fækkun einstaklinga með erlent ríkisfang. Þannig hefur einstaklingum með erlent ríkisfang fækkað um 3.099 manns milli ára en á hinn bóginn hefur íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 936 á sama tíma.Þessi þróun hvað íslenska ríkisborgara varðar kann að koma á óvart þar sem flutningsjöfnuður þeirra, þ.e. aðfluttir umfram brottflutta, var neikvæður um 1.949 manns á fyrstu níu mánuðum ársins. Má því telja nokkuð víst að náttúrulega fólksfjölgun (fæddir umfram dána) eigi hér stóran þátt í fjölgun íslenskra ríkisborgara en líklegt er að fæðingarárgangur yfirstandi árs verði sá fjölmennasti í sögunni, að því er segir í Morgunkorninu. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Greining Íslandsbanka segir að líklegt sé að fæðingarárgangur yfirstandandi árs verði sá fjölmennasti í sögunni. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar.Greiningin fjallar um fólksfækkunina hér á landi en landsmenn voru 317.593 í byrjun desember í ár og hafði þá fækkað um 0,7% eða 2.163 manns frá sama tíma í fyrra. Fækkunina má hengja á kreppuna. Þetta eru mikil umskipti frá þeirri þróun sem verið hefur á undaförnum árum, sér í lagi ef tekið er mið af árunum 2004-2008 þegar landsmönnum fjölgaði að meðaltali um 6.600 manns á ári sem jafngildi árlega fjölgun upp á 2,2%.Jafnframt þarf að fara mörg ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem landsmönnum fækkaði. Síðast fækkaði íbúum á Íslandi árið 1888 eða fyrir 121 ári síðan en á þeim tíma fluttu mörg hundruð Íslendinga til Ameríku vegna versnandi efnahagsástands hér heima við. Það var Hagstofan sem birti tölur um þetta nú í morgun.Fækkun landsmanna á árinu stafar einkum af fækkun einstaklinga með erlent ríkisfang. Þannig hefur einstaklingum með erlent ríkisfang fækkað um 3.099 manns milli ára en á hinn bóginn hefur íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 936 á sama tíma.Þessi þróun hvað íslenska ríkisborgara varðar kann að koma á óvart þar sem flutningsjöfnuður þeirra, þ.e. aðfluttir umfram brottflutta, var neikvæður um 1.949 manns á fyrstu níu mánuðum ársins. Má því telja nokkuð víst að náttúrulega fólksfjölgun (fæddir umfram dána) eigi hér stóran þátt í fjölgun íslenskra ríkisborgara en líklegt er að fæðingarárgangur yfirstandi árs verði sá fjölmennasti í sögunni, að því er segir í Morgunkorninu.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira