Viðskipti innlent

Nauðasamningar Atorku samþykktir

Kröfuhafar Atorku Group hf. samþykktu á fundi í dag frumvarp til nauðasamnings fyrir félagið með yfirgnæfandi meirihluta eða yfir 90% atkvæða. Félagið mun í kjölfarið óska eftir staðfestingu Héraðsdóms Reykjaness.

Kröfur í búið nema 56 milljörðum og er gert ráð fyrir að afskrifa þurfi 35 milljarða.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×