Skammur tími til að endurvekja tiltrú erlendra fjárfesta 4. maí 2009 12:02 Tíminn sem íslensk stjórnvöld hafa til að endurvekja tiltrú erlendra fjárfesta á íslensku efnahagslífi er stuttur að mati hagfræðiprófessors. Landsvirkjun gæti að óbreyttu lent í verulegum vandræðum með endurfjármögnun í lok næsta árs. Aðgengi íslenskra fyrirtækja að erlendum lánsfjármörkuðum hefur verið nánast lokað frá því bankarnir hrundu síðasta haust. Tiltrú erlendra fjárfesta á íslensku efnahagslífi er í lágmarki og endurspeglast meðal annars í háu skuldatryggingaálagi. Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík, segir það forgangsatriði að koma bankakerfinu í eðlilegt horf til að Íslendingar geti endurunnið glatað traust á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórnin hafi ekki langan tíma til að ganga í það verk. „Nægir að benda á í því samhengi að Landsvirkjun hefur um það bil eitt og hálft ár til stefnu núna til að endurfjármagna sín lán. Og á þeim tíma verðum við að vera búin að ná verulegum árangri í því auka traust á Íslandi og lækka þetta skuldatryggingaálag sem sett er núna af erlendum aðilum á ríkissjóð Íslands. Það endurspeglar mjög mikla vantrú og efasemdir um að íslenska ríkið nái að standa við skuldbindingar sínar," segir Friðrik Már. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Sjá meira
Tíminn sem íslensk stjórnvöld hafa til að endurvekja tiltrú erlendra fjárfesta á íslensku efnahagslífi er stuttur að mati hagfræðiprófessors. Landsvirkjun gæti að óbreyttu lent í verulegum vandræðum með endurfjármögnun í lok næsta árs. Aðgengi íslenskra fyrirtækja að erlendum lánsfjármörkuðum hefur verið nánast lokað frá því bankarnir hrundu síðasta haust. Tiltrú erlendra fjárfesta á íslensku efnahagslífi er í lágmarki og endurspeglast meðal annars í háu skuldatryggingaálagi. Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík, segir það forgangsatriði að koma bankakerfinu í eðlilegt horf til að Íslendingar geti endurunnið glatað traust á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórnin hafi ekki langan tíma til að ganga í það verk. „Nægir að benda á í því samhengi að Landsvirkjun hefur um það bil eitt og hálft ár til stefnu núna til að endurfjármagna sín lán. Og á þeim tíma verðum við að vera búin að ná verulegum árangri í því auka traust á Íslandi og lækka þetta skuldatryggingaálag sem sett er núna af erlendum aðilum á ríkissjóð Íslands. Það endurspeglar mjög mikla vantrú og efasemdir um að íslenska ríkið nái að standa við skuldbindingar sínar," segir Friðrik Már.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Sjá meira