Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan lækkaði lítillega

Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 0,3% í kauphöllinni í dag og stendur í tæpum 829 stigum.

Føroya Bank hækkaði um 0,36% og Össur stóð í stað. Hinsvegar lækkaði Marel um 0,30%. Mestu heildarviðskipti voru með hlutabréf í Marel eða fyrir rúmar 11,4 milljónir króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×