Viðskipti innlent

Bakkavör hækkaði um 3,31%

Velta með ríkisskuldabréf í Kauphöllinni nam tæpum sex milljörðum króna í dag.

Hlutabréfavelta nam 42 milljónum króna og hækkuðu bréf Bakkavarar um 3,31% í viðskiptum dagsins. Hlutabréf í Marel lækkuðu um 1,81% og bréf Færeyjabanka lækkuðu um 0,83%. Verð annarra hlutabréfa hreyfðist ekki.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×