Ný stjórn VR og staðan í dag Birgir Már Guðmundsson skrifar 11. maí 2009 06:00 Málefni VR Kæru VR-félagar, eins og okkur er flestum kunnugt tók nýr formaður ásamt nýrri stjórn við eftir síðustu kosningar. Nýja forustan sem kennir sig við lýðræði og umbætur boðaði róttækar breytingar í félaginu sem átti meðal annars að felast í meiri sýnileika á meðal félagsmanna. Tveir mánuðir eru nú liðnir frá því ný stjórn og formaður hlutu kosningu og enn hefur ekkert til þeirra spurst. Á sama tíma berast okkur reglulega fréttir af félögum okkar sem margir hverjir búa við erfið kjör. Samkvæmt fréttum á heimasíðu VR eru atvinnulausir félagar okkar nú rúmlega 10%. Það eru álíka margir og tóku þátt í síðustu kosningum félagsins. Þrátt fyrir það heyrist lítið frá núverandi formanni okkar og nýrri stjórn. Til að bæta gráu ofan á svart er sú staða komin upp að 40% af atvinnulausum félagsmönnum VR kjósa að greiða ekki félagsgjöld af bótum sínum. Það eru skýr skilaboð til formanns og stjórnar þess efnis að félagsmenn telji hagsmuni sína ekki bættari með aðild að VR. Sennilega má einnig draga þá ályktun að félagsmenn eru í auknum mæli að missa traust sitt á félaginu og forustu þess. Varla er við öðru að búast þegar framkoma við félagsmenn er með þessum hætti. Enn bólar ekkert á sýnileikanum og vinnustaðaheimsóknunum, sem voru hins vegar tíðar í kosningabaráttunni. Ég vil nota tækifærið og benda á hversu afleitt ástandið er orðið. Það segir sig alveg sjálft að félagsmenn sem ekki greiða félagsgjöld tapa dýrmætum réttindum sem eru margfalt verðmætari en sú upphæð sem greiða á í félagsgjöld. Ég skora því á stjórn og formann VR að vakna af þyrnirósarsvefninum og bregðast við þessari afleitu þróun með AÐGERÐUM. Ég vil einnig nota tækifærið og skora á félagsmenn í VR að krefjast þess að haldinn verði félagsfundur hið fyrsta til að krefjast svara. Við þögn og þetta aðgerðaleysi verður ekki búið lengur! Höfundur er trúnaðarmaður VR á vinnustað. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Skoðun Krónan er einmitt ekki vandamálið Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann Skoðun Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Af hverju opinbert heilbrigðiskerfi? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Umræðan um bólusetningar barna á algjörum villigötum Júlíus Valsson skrifar Skoðun Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson skrifar Skoðun RÚV, aðgerðasinnar og íslenskan okkar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvað er karlmennska? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson,Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Krónan er einmitt ekki vandamálið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Málefni VR Kæru VR-félagar, eins og okkur er flestum kunnugt tók nýr formaður ásamt nýrri stjórn við eftir síðustu kosningar. Nýja forustan sem kennir sig við lýðræði og umbætur boðaði róttækar breytingar í félaginu sem átti meðal annars að felast í meiri sýnileika á meðal félagsmanna. Tveir mánuðir eru nú liðnir frá því ný stjórn og formaður hlutu kosningu og enn hefur ekkert til þeirra spurst. Á sama tíma berast okkur reglulega fréttir af félögum okkar sem margir hverjir búa við erfið kjör. Samkvæmt fréttum á heimasíðu VR eru atvinnulausir félagar okkar nú rúmlega 10%. Það eru álíka margir og tóku þátt í síðustu kosningum félagsins. Þrátt fyrir það heyrist lítið frá núverandi formanni okkar og nýrri stjórn. Til að bæta gráu ofan á svart er sú staða komin upp að 40% af atvinnulausum félagsmönnum VR kjósa að greiða ekki félagsgjöld af bótum sínum. Það eru skýr skilaboð til formanns og stjórnar þess efnis að félagsmenn telji hagsmuni sína ekki bættari með aðild að VR. Sennilega má einnig draga þá ályktun að félagsmenn eru í auknum mæli að missa traust sitt á félaginu og forustu þess. Varla er við öðru að búast þegar framkoma við félagsmenn er með þessum hætti. Enn bólar ekkert á sýnileikanum og vinnustaðaheimsóknunum, sem voru hins vegar tíðar í kosningabaráttunni. Ég vil nota tækifærið og benda á hversu afleitt ástandið er orðið. Það segir sig alveg sjálft að félagsmenn sem ekki greiða félagsgjöld tapa dýrmætum réttindum sem eru margfalt verðmætari en sú upphæð sem greiða á í félagsgjöld. Ég skora því á stjórn og formann VR að vakna af þyrnirósarsvefninum og bregðast við þessari afleitu þróun með AÐGERÐUM. Ég vil einnig nota tækifærið og skora á félagsmenn í VR að krefjast þess að haldinn verði félagsfundur hið fyrsta til að krefjast svara. Við þögn og þetta aðgerðaleysi verður ekki búið lengur! Höfundur er trúnaðarmaður VR á vinnustað.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir Skoðun
Skoðun Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson,Elías Blöndal Guðjónsson skrifar
Skoðun Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir Skoðun