Erlent

Ellefu létust í gassprengingu

Að minnsta kosti ellefu létust og þriggja er saknað eftir gas sprengingu í kolanámu í Shanxi héraði í kína í morgun. Sextán námamenn voru við vinnu í göngunum þegar sprengingin varð. Tveimur var bjargað að sögn kínverskra miðla en óttast er um afdrif hinna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×