Flensubólusetning borgar sig 4. nóvember 2009 06:00 Bólusetning gegn svínaflensu Samkvæmt útreikningum Vísbendingar verður heildarkostnaður við svínaflensubóluefni hér 380 milljónir króna. Fréttablaðið/Vilhelm Beinn og óbeinn kostnaður af völdum svínaflensu gæti hér á landi numið 15 til 20 milljörðum samkvæmt útreikningum í síðasta hefti viðskipta- og efnahagsritsins Vísbendingar. „Nú er allt útlit fyrir að svínaflensan illræmda, H1N1 verði einhver dýrasti faraldur sem herjað hefur á heimsbyggðina undanfarin ár. Kostnaðurinn er af margvíslegum toga,“ segir í umfjöllun ritsins. Stærsti kostnaðarliðurinn er sagður vinnutap, en þar á eftir kemur sjúkrahúslega og svo bólusetning. „Loks er talið að nokkur dauðsföll muni fylgja þessum faraldri. Auk þessa beina kostnaðar reikna margir erlendir sérfræðingar með óbeinum kostnaði við flensuna vegna minni umsvifa í hagkerfinu, en samkvæmt mati þeirra er hann allt eins mikill og sá beini.“ Niðurstaða blaðsins er sú að beinn kostnaður Íslendinga geti numið um 0,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. „Hér verður ekki fjölyrt um óbeina kostnaðinn en ef hann er milli 50 og 100 prósent af beina kostnaðinum verður heildarkostnaður við flensuna milli 15 og 20 milljarðar króna hér á landi,“ segir í umfjöllun blaðsins. Ritstjóri Vísbendingar er Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur. Í umfjöllun Vísbendingar er bent á að samkvæmt mati Alþjóðabankans gæti kostnaður numið á milli 0,7 og 4,8 prósenta af vergri landsframleiðslu. Útreikningar Vísbendingar benda hins vegar til þess að hér verði kostnaðurinn nær neðri mörkum. „Miklu skiptir auðvitað hver áhrif bólusetningar verða. Ef aðeins einn af sex sýkist í stað eins af þremur yrði kostnaðurinn ekki nema sex milljarðar króna í stað ellefu.“ Áréttað er að útreikningarnir sýni ljóslega hversu arðbært sé að bólusetja fólk. „Ef það hefði náðst að bólusetja alla fyrirfram hefði það skilað milli tíu og tuttugfaldri arðsemi af kostnaði við bóluefnið.“ - óká Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Beinn og óbeinn kostnaður af völdum svínaflensu gæti hér á landi numið 15 til 20 milljörðum samkvæmt útreikningum í síðasta hefti viðskipta- og efnahagsritsins Vísbendingar. „Nú er allt útlit fyrir að svínaflensan illræmda, H1N1 verði einhver dýrasti faraldur sem herjað hefur á heimsbyggðina undanfarin ár. Kostnaðurinn er af margvíslegum toga,“ segir í umfjöllun ritsins. Stærsti kostnaðarliðurinn er sagður vinnutap, en þar á eftir kemur sjúkrahúslega og svo bólusetning. „Loks er talið að nokkur dauðsföll muni fylgja þessum faraldri. Auk þessa beina kostnaðar reikna margir erlendir sérfræðingar með óbeinum kostnaði við flensuna vegna minni umsvifa í hagkerfinu, en samkvæmt mati þeirra er hann allt eins mikill og sá beini.“ Niðurstaða blaðsins er sú að beinn kostnaður Íslendinga geti numið um 0,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. „Hér verður ekki fjölyrt um óbeina kostnaðinn en ef hann er milli 50 og 100 prósent af beina kostnaðinum verður heildarkostnaður við flensuna milli 15 og 20 milljarðar króna hér á landi,“ segir í umfjöllun blaðsins. Ritstjóri Vísbendingar er Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur. Í umfjöllun Vísbendingar er bent á að samkvæmt mati Alþjóðabankans gæti kostnaður numið á milli 0,7 og 4,8 prósenta af vergri landsframleiðslu. Útreikningar Vísbendingar benda hins vegar til þess að hér verði kostnaðurinn nær neðri mörkum. „Miklu skiptir auðvitað hver áhrif bólusetningar verða. Ef aðeins einn af sex sýkist í stað eins af þremur yrði kostnaðurinn ekki nema sex milljarðar króna í stað ellefu.“ Áréttað er að útreikningarnir sýni ljóslega hversu arðbært sé að bólusetja fólk. „Ef það hefði náðst að bólusetja alla fyrirfram hefði það skilað milli tíu og tuttugfaldri arðsemi af kostnaði við bóluefnið.“ - óká
Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent