Börn sem hafa horfið en fundist árum síðar 28. ágúst 2009 17:01 Natasha Kampusch Nú þegar fréttir af Jaycee Lee Dugard fara sem eldur í sinu um heimsbyggðina hefur fréttastofa Sky rifjað upp tilfelli þar sem börn hafa horfið árum saman en fundist á lífi. Nýjasta tilfellið er mál Jaycee Lee Dugard. Henni var sem hvarf fyrir átján árum en kom í leitirnar í gær. Hjón á sextugsaldri eru í haldi lögreglu í Kaliforníu vegna ásakana um að þau hafi rænt Jaycee og haldið henni í kynlífsþrælkun í átján ár. Maðurinn, sem er dæmdur kynferðisbrotamaður, mun hafa nauðgað henni og hún alið honum tvö börn. Vitni sá konu og mann leiða hina ellefu ára gömlu Jaycee Lee Dugard á brott með sér þann tíunda júní 1991. Móðir hennar og stjúpfaðir leituðu hennar ákaft fyrstu árin á eftir en voru hin síðari ár búin að gefa upp alla von um að finna hana aftur á lífi. Málið komst upp þegar Garriado, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og má ekki annast börn, sást á lóð Berkeley háskóla með börnunum sem Dugard ól hönum. Hún hafði verið geymd í skúr í garði hjónanna sem bjuggu í smábænum Antioch, nærri San Francisco. Það er um hundrað og sextíu kílómetrum frá heimabæ Dugard.Elizabeth Smart Elizabeth var rænt úr svefnhergi sínu af vopnuðum manni í júní 2003. Stúlkan var þá fjórtán ára. Níu mánuðum síðar fannst hún, einungis rúmum þrjátíu kílómetrum frá heimili sínu. Predikarinn Brian David Mitchell, sem trúði á fjölkvæni og taldi sig vera spámann, var kærður fyrir vopnað mannrán. Kona hans, Wanda Brazee var einnig ákærð í málinu. Þau skötuhjú eru enn í haldi en aldrei hefur verið réttað yfir þeim þar sem þau voru bæði úrskurðuð ósakhæf vegna andlegra kvilla. Elizabeth er 21 árs í dag og leggur stund á tónlistarnám í háskóla.Natascha Kampusch Natöschu Kampusch var rænt á leið sinni til skóla árið 1988. Henni var haldið fanginni í húsi rétt utan við Vín í átján ár. Fangari hennar,Wolfgang Priklopil, hélt henni í földum kjallara undir bílskúrnum hans og hótaði að drepa hana ef hún myndi reyna að flýja. Í ágúst árið 2006, náði hún svo að flýja þegar Priklopil var að þrífa bílinn sinn. Hann framdi sjálfsmorð þegar með því að stökkva fyrir lest þegar lögregla veitti honum eftirför.Elisabeth Fritzl Sögu Elisabeth Fritzl þekkja flestir. Hún var í stofufangelsi föður síns í 24 ár í austuríska bænum Amstetten. Á árunum 1984 til 2008 byrlaði hann henni ólyfjan, nauðgaði henni og eignaðist með henni sjö börn. Þremur þeirra var haldið neðanjarðar hjá móður sinni. Joseph Fritzl var dæmdur í lífstíðarfangelsi þegar hann var sakfelldur fyrir morð, nauðgun, þrælahald og syfjaspell.Shawn Hornbeck Shawn Hornbeck var tekinn píndur af Michael Devlin um fjögurra ára skeið en Devlin rændi Hombeck árið 2002 þegar hann var einungis ellefu ára gamall. Devlin var gómaður þegar lögregla gerði uppþot á heimili hans eftir að hann hafði reynt að ræna öðrum þrettán ára dreng. Hann afplánar nú lífstíðardóm í fangelsi.Steven Stayner Hinum sjö ára gamla Steven Stayner var rænt í Kaliforníu af Kenneth Parnell þegar hann var á leið sinni heim úr skólanum. Parnell byrjaði að kalla Steven nafninu Dennis og kynnti hann fyrir fólki sem son sinn. Þeir fluttu víða um Kaliforníu og Parnell skráði Steven í fjölda skóla. Árið 1980 náði Steven að flýja ásamt öðrum dreng meðan Parnell var í vinnunni. Steven lést í mótorhjólaslysi níu árum síðar. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Nú þegar fréttir af Jaycee Lee Dugard fara sem eldur í sinu um heimsbyggðina hefur fréttastofa Sky rifjað upp tilfelli þar sem börn hafa horfið árum saman en fundist á lífi. Nýjasta tilfellið er mál Jaycee Lee Dugard. Henni var sem hvarf fyrir átján árum en kom í leitirnar í gær. Hjón á sextugsaldri eru í haldi lögreglu í Kaliforníu vegna ásakana um að þau hafi rænt Jaycee og haldið henni í kynlífsþrælkun í átján ár. Maðurinn, sem er dæmdur kynferðisbrotamaður, mun hafa nauðgað henni og hún alið honum tvö börn. Vitni sá konu og mann leiða hina ellefu ára gömlu Jaycee Lee Dugard á brott með sér þann tíunda júní 1991. Móðir hennar og stjúpfaðir leituðu hennar ákaft fyrstu árin á eftir en voru hin síðari ár búin að gefa upp alla von um að finna hana aftur á lífi. Málið komst upp þegar Garriado, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og má ekki annast börn, sást á lóð Berkeley háskóla með börnunum sem Dugard ól hönum. Hún hafði verið geymd í skúr í garði hjónanna sem bjuggu í smábænum Antioch, nærri San Francisco. Það er um hundrað og sextíu kílómetrum frá heimabæ Dugard.Elizabeth Smart Elizabeth var rænt úr svefnhergi sínu af vopnuðum manni í júní 2003. Stúlkan var þá fjórtán ára. Níu mánuðum síðar fannst hún, einungis rúmum þrjátíu kílómetrum frá heimili sínu. Predikarinn Brian David Mitchell, sem trúði á fjölkvæni og taldi sig vera spámann, var kærður fyrir vopnað mannrán. Kona hans, Wanda Brazee var einnig ákærð í málinu. Þau skötuhjú eru enn í haldi en aldrei hefur verið réttað yfir þeim þar sem þau voru bæði úrskurðuð ósakhæf vegna andlegra kvilla. Elizabeth er 21 árs í dag og leggur stund á tónlistarnám í háskóla.Natascha Kampusch Natöschu Kampusch var rænt á leið sinni til skóla árið 1988. Henni var haldið fanginni í húsi rétt utan við Vín í átján ár. Fangari hennar,Wolfgang Priklopil, hélt henni í földum kjallara undir bílskúrnum hans og hótaði að drepa hana ef hún myndi reyna að flýja. Í ágúst árið 2006, náði hún svo að flýja þegar Priklopil var að þrífa bílinn sinn. Hann framdi sjálfsmorð þegar með því að stökkva fyrir lest þegar lögregla veitti honum eftirför.Elisabeth Fritzl Sögu Elisabeth Fritzl þekkja flestir. Hún var í stofufangelsi föður síns í 24 ár í austuríska bænum Amstetten. Á árunum 1984 til 2008 byrlaði hann henni ólyfjan, nauðgaði henni og eignaðist með henni sjö börn. Þremur þeirra var haldið neðanjarðar hjá móður sinni. Joseph Fritzl var dæmdur í lífstíðarfangelsi þegar hann var sakfelldur fyrir morð, nauðgun, þrælahald og syfjaspell.Shawn Hornbeck Shawn Hornbeck var tekinn píndur af Michael Devlin um fjögurra ára skeið en Devlin rændi Hombeck árið 2002 þegar hann var einungis ellefu ára gamall. Devlin var gómaður þegar lögregla gerði uppþot á heimili hans eftir að hann hafði reynt að ræna öðrum þrettán ára dreng. Hann afplánar nú lífstíðardóm í fangelsi.Steven Stayner Hinum sjö ára gamla Steven Stayner var rænt í Kaliforníu af Kenneth Parnell þegar hann var á leið sinni heim úr skólanum. Parnell byrjaði að kalla Steven nafninu Dennis og kynnti hann fyrir fólki sem son sinn. Þeir fluttu víða um Kaliforníu og Parnell skráði Steven í fjölda skóla. Árið 1980 náði Steven að flýja ásamt öðrum dreng meðan Parnell var í vinnunni. Steven lést í mótorhjólaslysi níu árum síðar.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira