Sjóðir Landsvaka rýrnuðu um 176 milljarða milli ára 12. maí 2009 09:57 Sjóðir Landsvaka rýrnuðu um 176 milljarða kr. milli áranna 2007 og 2008. Í árslok 2007 nam heildarstærð sjóðanna 251,4 milljörðum kr. en í árslok 2008 var stærðin komin niður í 75,5 milljarða kr. Í tilkynningu um uppgjör ársins í fyrra segir að þær aðstæður sem sköpuðust á íslenskum fjármálamarkaða við fall bankanna í byrjun október 2008 höfðu mikil áhrif á rekstrarumhverfi félagsins og ollu mikilli rýrnun á eignum einstakra sjóða í rekstri Landsvaka. Tap varð á rekstri félagsins á árinu að fjárhæð 274 milljónir króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. Eigið fé Landsvaka í árslok nam 142 milljónum króna samkvæmt efnahagsreikningi. Eiginfjárhlutfall félagsins, sem reiknað er samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, var 21,5% en þetta hlutfall má ekki vera lægra en 8,0% samkvæmt lögum. Í lok ársins 2008 annaðist Landsvaki hf. rekstur 26 sjóða um sameiginlega fjárfestingu samanborið við 29 sjóði í árslok 2007 en á árinu voru stofnaðir 2 nýir sjóðir og 5 sjóðum var slitið. Í árslok nam heildarstærð sjóða í rekstri Landsvaka 75,5 milljörðum króna samanborið við 251,4 milljarða í árslok 2007. Landsvaki hf. var samskattaður með Landsbanka Íslands hf. við álagningu þinggjalda á árinu 2008. Samkvæmt lögum um tekjuskatt bera samsköttuð félög sameiginlega ábyrgð á álögðum tekjuskatti. Í þessu fólst að ábyrgð Landsvaka hf. vegna álagningar gat orðið allt að 4,6 milljarðar króna. Félagið hefur verið í viðræðum við skattayfirvöld vegna málsins og hefur náðst samkomulag um að félagið inni af hendi greiðslu sem nemur 460 milljónum króna og losni jafnframt undan frekari skuldbindingum vegna ábyrgðarinnar. Sú greiðsla hefur þegar verið innt af hendi og færð til gjalda í rekstrarreikningi félagsins fyrir árið 2008. Í framhaldinu hefur embætti Tollstjóra staðfest að Landsvaki hf. beri ekki frekari ábyrgð á greiðslu vegna þessa. Jafnframt hefur NBI hf. samþykkt að leggja félaginu til nýtt eigið fé að fjárhæð 150 milljónum króna til að tryggja að félagið uppfylli áfram ákvæði laga um eigið fé fjármálafyrirtækja. Hefur jafnframt verið tekið tillit til þeirrar hlutafjáraukningar í ársreikningi félagsins fyrir árið 2008. Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Sjóðir Landsvaka rýrnuðu um 176 milljarða kr. milli áranna 2007 og 2008. Í árslok 2007 nam heildarstærð sjóðanna 251,4 milljörðum kr. en í árslok 2008 var stærðin komin niður í 75,5 milljarða kr. Í tilkynningu um uppgjör ársins í fyrra segir að þær aðstæður sem sköpuðust á íslenskum fjármálamarkaða við fall bankanna í byrjun október 2008 höfðu mikil áhrif á rekstrarumhverfi félagsins og ollu mikilli rýrnun á eignum einstakra sjóða í rekstri Landsvaka. Tap varð á rekstri félagsins á árinu að fjárhæð 274 milljónir króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. Eigið fé Landsvaka í árslok nam 142 milljónum króna samkvæmt efnahagsreikningi. Eiginfjárhlutfall félagsins, sem reiknað er samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, var 21,5% en þetta hlutfall má ekki vera lægra en 8,0% samkvæmt lögum. Í lok ársins 2008 annaðist Landsvaki hf. rekstur 26 sjóða um sameiginlega fjárfestingu samanborið við 29 sjóði í árslok 2007 en á árinu voru stofnaðir 2 nýir sjóðir og 5 sjóðum var slitið. Í árslok nam heildarstærð sjóða í rekstri Landsvaka 75,5 milljörðum króna samanborið við 251,4 milljarða í árslok 2007. Landsvaki hf. var samskattaður með Landsbanka Íslands hf. við álagningu þinggjalda á árinu 2008. Samkvæmt lögum um tekjuskatt bera samsköttuð félög sameiginlega ábyrgð á álögðum tekjuskatti. Í þessu fólst að ábyrgð Landsvaka hf. vegna álagningar gat orðið allt að 4,6 milljarðar króna. Félagið hefur verið í viðræðum við skattayfirvöld vegna málsins og hefur náðst samkomulag um að félagið inni af hendi greiðslu sem nemur 460 milljónum króna og losni jafnframt undan frekari skuldbindingum vegna ábyrgðarinnar. Sú greiðsla hefur þegar verið innt af hendi og færð til gjalda í rekstrarreikningi félagsins fyrir árið 2008. Í framhaldinu hefur embætti Tollstjóra staðfest að Landsvaki hf. beri ekki frekari ábyrgð á greiðslu vegna þessa. Jafnframt hefur NBI hf. samþykkt að leggja félaginu til nýtt eigið fé að fjárhæð 150 milljónum króna til að tryggja að félagið uppfylli áfram ákvæði laga um eigið fé fjármálafyrirtækja. Hefur jafnframt verið tekið tillit til þeirrar hlutafjáraukningar í ársreikningi félagsins fyrir árið 2008.
Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent