Alonso til Ferrari á næsta ári og miklar mannabreytingar í kjölfarið 21. ágúst 2009 22:15 Samherjar á næsta ári? Alonso og Massa á verðlaunapalli. Nordicphotos/GettyImages Fernando Alonso fer til Ferrari á næsta ári frá Renault og mun það væntanlega hrinda af stað miklum mannabreytingum í Formúlu-1. Þetta er opinbert leyndarmál í Formúlunni en liðsstjóri McLaren, Martin Whitmarsh, varð í dag fyrsti háttsetti aðilinn til að greina frá þessu. Hinn tvöfaldi heimsmeistari Alonso er ætlað að aka við hlið Felipe Massa og herma fregnir að Ferrari sé í starfslokaviðræðum við Kimi Raikkonen sem er samningsbundinn út næsta ár hjá félaginu. „Ég held að við vitum öll af því að Fernando-Ferrari skiptin munu hafa dómínó-áhrif á önnur lið,“ sagði Whitmarsh. Alonso forðast spurningar um framtíð sínar eins og heitan eldinn þessa dagana. Talið er að McLaren vilji ráða Nico Rosberg í staðinn Heikki Kovalainen til að aka við hlið Lewis Hamilton en Brawn, Renault og Toyota eru öll talin hafa áhuga á Raikkonen, ef hann fer frá Ferrari. Ef Massa nær sér ekki að fullu af meiðslum sínum, sem þó er búist við, er ekki víst að Raikkonen fari neitt. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru eðlilega í leit að nýjum liðum eftir að BMW ákvað að draga sig út úr Formúlunni. Kubica hefur verið orðaður við Williams en Brawn og Renault gætu einnig sýnt honum áhuga. Formúla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso fer til Ferrari á næsta ári frá Renault og mun það væntanlega hrinda af stað miklum mannabreytingum í Formúlu-1. Þetta er opinbert leyndarmál í Formúlunni en liðsstjóri McLaren, Martin Whitmarsh, varð í dag fyrsti háttsetti aðilinn til að greina frá þessu. Hinn tvöfaldi heimsmeistari Alonso er ætlað að aka við hlið Felipe Massa og herma fregnir að Ferrari sé í starfslokaviðræðum við Kimi Raikkonen sem er samningsbundinn út næsta ár hjá félaginu. „Ég held að við vitum öll af því að Fernando-Ferrari skiptin munu hafa dómínó-áhrif á önnur lið,“ sagði Whitmarsh. Alonso forðast spurningar um framtíð sínar eins og heitan eldinn þessa dagana. Talið er að McLaren vilji ráða Nico Rosberg í staðinn Heikki Kovalainen til að aka við hlið Lewis Hamilton en Brawn, Renault og Toyota eru öll talin hafa áhuga á Raikkonen, ef hann fer frá Ferrari. Ef Massa nær sér ekki að fullu af meiðslum sínum, sem þó er búist við, er ekki víst að Raikkonen fari neitt. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru eðlilega í leit að nýjum liðum eftir að BMW ákvað að draga sig út úr Formúlunni. Kubica hefur verið orðaður við Williams en Brawn og Renault gætu einnig sýnt honum áhuga.
Formúla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira