Viðskipti innlent

Talsverð lækkun á hlutabréfamarkaði

Úrvalsvísitalan (OMX16) lækkaði um 3,20 prósent í dag og var 778,28 stig í lok dagsins.

Hlutabréfaveltan var ríflega hundrað milljónir. Bakkavör lækkaði talsvert í dag eða um 20 prósent. Össur lækkaði einnig eða um 4,06 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×