Prófsteinn á nýja Ísland Tryggvi Agnarsson skrifar 30. september 2009 06:00 Við köllum það nýja Ísland, sem við reisum á rústum gamla landsins okkar. Við teljum okkur nú reynslunni ríkari og viljum að nýtt þjóðfélag okkar verði byggt á lýðræði og jafnrétti og við berjumst af öllum mætti gegn sérhagsmunagæslu, spillingu, skattpíningu og sóun. Mörg teljum við að ein rót hrunsins hafi verið óréttlátt fiskveiðistjórnunarkerfi. Það hafi í raun borið í sér allt hið versta úr gamla Íslandi. Þar hefur verið úthlutað án greiðslu og án nokkurs réttlætis gífurlegum verðmætum í þjóðareign til útvalinna, sem margir hverjir hafa stungið í eigin vasa milljörðum króna í skjóli þessa ósóma.Einkahagsmunum hyglað – almannahagsmunum fórnaðVið höfum ekki haft burði í okkur til að varpa af okkur þessu oki. Við höfum aftur og aftur kosið yfir okkur fólk sem staðið hefur varðstöðu um einkahagsmunina en kastað almannahagsmunum fyrir róða.Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna komst sem kunnugt er að þeirri niðurstöðu að kvótalögin brytu í bága við borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi um jafnrétti. En það stendur ávallt illa á með breytingar. Enn þreyja einkahagsmunagæslumenn þorrann og góuna.Nú er mál að linniNýtt Ísland er ekki á vetur setjandi ef við ráðum ekki við að varpa af okkur oki þessa óréttláta kerfis, sem á ekki skilið annan samjöfnuð en við einokunarverslunarkerfi danskra kónga hér á landi á árum áður. Kvótakerfinu þarf að breyta strax þannig að það uppfylli skilyrði nýs Íslands um jafnrétti. Höfundur er lögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Við köllum það nýja Ísland, sem við reisum á rústum gamla landsins okkar. Við teljum okkur nú reynslunni ríkari og viljum að nýtt þjóðfélag okkar verði byggt á lýðræði og jafnrétti og við berjumst af öllum mætti gegn sérhagsmunagæslu, spillingu, skattpíningu og sóun. Mörg teljum við að ein rót hrunsins hafi verið óréttlátt fiskveiðistjórnunarkerfi. Það hafi í raun borið í sér allt hið versta úr gamla Íslandi. Þar hefur verið úthlutað án greiðslu og án nokkurs réttlætis gífurlegum verðmætum í þjóðareign til útvalinna, sem margir hverjir hafa stungið í eigin vasa milljörðum króna í skjóli þessa ósóma.Einkahagsmunum hyglað – almannahagsmunum fórnaðVið höfum ekki haft burði í okkur til að varpa af okkur þessu oki. Við höfum aftur og aftur kosið yfir okkur fólk sem staðið hefur varðstöðu um einkahagsmunina en kastað almannahagsmunum fyrir róða.Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna komst sem kunnugt er að þeirri niðurstöðu að kvótalögin brytu í bága við borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi um jafnrétti. En það stendur ávallt illa á með breytingar. Enn þreyja einkahagsmunagæslumenn þorrann og góuna.Nú er mál að linniNýtt Ísland er ekki á vetur setjandi ef við ráðum ekki við að varpa af okkur oki þessa óréttláta kerfis, sem á ekki skilið annan samjöfnuð en við einokunarverslunarkerfi danskra kónga hér á landi á árum áður. Kvótakerfinu þarf að breyta strax þannig að það uppfylli skilyrði nýs Íslands um jafnrétti. Höfundur er lögmaður.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun