Carnegie hættir við málsókn gegn FME í Svíþjóð 14. janúar 2009 10:44 Ný stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að hætta við málsókn sína gegn fjármálaeftirliti landsins. Í staðinn er ætlunin að reyna að semja við Lánastofnun ríkisins (Riksgälden) um endurheimt Carnegie Investment Bank og tryggingarfélagsins Max Matthiessen. Milestone á enn 10% hlut í Carnegie í gegnum Moderna Finans og ef hinni nýju stjórn tekst að semja um endurheimt fyrrgreindra eigna sinni gæti sá hlutur orðið verðmætur á ný. Þegar sænska ríkið yfirtók Carnegie bankann á sínum tíma eftir að fjármálaeftirlit landsins hafði svipt bankann starfsleyfi sínu var fjárfestingararmi hans og tryggingarfélagi komið í eigu Riksgälden sem rekið hefur félögin síðan. Móðurfélag Carnegie ákvað síðan að höfða mál gegn fjármálaeftirlitinu til að fá þessum gerningum hnekkt. Hinn nýi stjórnarformaður Carnegie Ronald Bengtsson segir í samtali við Dagens Industri að hann hafi þegar átt "mjög jákvæðan" fund með Bo Lundgren forstjóra Riksgälden um hugsanlega endurheimt eigna bankans og að frekari viðræður séu framundan. Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ný stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að hætta við málsókn sína gegn fjármálaeftirliti landsins. Í staðinn er ætlunin að reyna að semja við Lánastofnun ríkisins (Riksgälden) um endurheimt Carnegie Investment Bank og tryggingarfélagsins Max Matthiessen. Milestone á enn 10% hlut í Carnegie í gegnum Moderna Finans og ef hinni nýju stjórn tekst að semja um endurheimt fyrrgreindra eigna sinni gæti sá hlutur orðið verðmætur á ný. Þegar sænska ríkið yfirtók Carnegie bankann á sínum tíma eftir að fjármálaeftirlit landsins hafði svipt bankann starfsleyfi sínu var fjárfestingararmi hans og tryggingarfélagi komið í eigu Riksgälden sem rekið hefur félögin síðan. Móðurfélag Carnegie ákvað síðan að höfða mál gegn fjármálaeftirlitinu til að fá þessum gerningum hnekkt. Hinn nýi stjórnarformaður Carnegie Ronald Bengtsson segir í samtali við Dagens Industri að hann hafi þegar átt "mjög jákvæðan" fund með Bo Lundgren forstjóra Riksgälden um hugsanlega endurheimt eigna bankans og að frekari viðræður séu framundan.
Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent