Óskar í fjögurra manna hópi Árvakurs 5. febrúar 2009 15:41 Óskar Magnússon Óskar Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Tryggingarmiðstöðvarinnar staðfestir í samtali við Vísi að hann fari fyrir hópi sem gert hefur tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins. Óskar hefur ekki viljað gefa upp hverjir það eru sem standa að baki tilboðinu með sér en nú fær hópurinn aðgang að frekari gögnum frá Nýja Glitni sem er stærsti lánadrottinn útgáfufélagsins. Opnað verður fyrir þau gögn á morgun. „Það sem gerist núna er að við fáum aðgang að frekari gögnum og tökum svo afstöðu í framhaldinu af því," segir Óskar í samtali við Vísi. Frestur til þess að skila inn skuldbindandi tilboði rennur út 17.febrúar. Óskar er einn fjögurra aðila sem fá aðgang að umræddum gögnum og er því heimilt að gera skuldbindandi tilboð. Hópur sem kallar sig Almenningshlutafélag um Morgunblaðið er einnig í þessum hópi en Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir fer fyrir hópi tæplega 700 aðila sem sýnt hafa áhuga á að taka þátt í kaupum á Árvakri. Tveir sterkefnaðir erlendir aðilar þeir, Steve Cosser og Everhard Vissers hafa einnig verið nefndir í þessu samhengi. Árni Hauksson, sem gjarnan er kenndur við Húsasmiðjuna, og Hallbjörn Karlsson viðskiptafélagi hans hafa einnig verð nefndir en samkvæmt heimildum Vísis hættu þeir við að gera tilboð í félagið. Það hefur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs einnig gert. Samkvæmt heimildum Vísis eru skuldir Árvakurs tæpir fimm milljarðar króna. Tengdar fréttir Útlendingar gera tilboð í Árvakur Tveir útlendir fjárfestar hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins samkvæmt heimildum fréttastofu. Félagið er sagt ramba á barmi gjaldþrots. 21. janúar 2009 18:36 Árvakur í söluferli Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis banka hf. að annast ráðgjöf og formlegt ferli sem lýtur að öflun hlutafjár fyrir félagið. Bankinn mun á næstu dögum auglýsa eftir tilboðum í nýtt hlutafé Árvakurs, sem gefið verður út eftir að núverandi eigendur færa niður eign sína í félaginu. 26. janúar 2009 17:16 Birtíngur eignast ekki Árvakur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs segist ekki hafa gert tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, en frestur til þess rann út í gær. Fjórir hópar fá að gera skuldbindandi tilboð í útgáfuna en það er fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis sem sér um söluferlið á útboði hlutafés í félaginu. Tilboðum skal skilað inn eigi síðar en 17.febrúar. 5. febrúar 2009 12:01 Skoða Árvakur og tónlistarhús Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser og hollenskur viðskiptafélagi hans, Everhard Vissers, hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins. Þeir hafa sömuleiðis sýnt áhuga á tilboði í tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. 24. janúar 2009 05:00 Fjórir fá að bjóða í Árvakur Fjórum fjárfestum hefur verið boðið að leggja fram skuldbindandi tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, en tilboðin eiga að berast í síðasta lagi 17. febrúar næstkomandi. 4. febrúar 2009 17:54 Leggja fram tilboð í Árvakur Hópur sem kallar sig Almenningshlutafélag um Morgunblaðið hyggst gera Nýja Glitni tilboð í Árvakur hf. Samkvæmt áætlun bankans þurfa óskuldbindandi tilboð að berast í síðasta lagi síðdegis á morgun. 3. febrúar 2009 20:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Óskar Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Tryggingarmiðstöðvarinnar staðfestir í samtali við Vísi að hann fari fyrir hópi sem gert hefur tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins. Óskar hefur ekki viljað gefa upp hverjir það eru sem standa að baki tilboðinu með sér en nú fær hópurinn aðgang að frekari gögnum frá Nýja Glitni sem er stærsti lánadrottinn útgáfufélagsins. Opnað verður fyrir þau gögn á morgun. „Það sem gerist núna er að við fáum aðgang að frekari gögnum og tökum svo afstöðu í framhaldinu af því," segir Óskar í samtali við Vísi. Frestur til þess að skila inn skuldbindandi tilboði rennur út 17.febrúar. Óskar er einn fjögurra aðila sem fá aðgang að umræddum gögnum og er því heimilt að gera skuldbindandi tilboð. Hópur sem kallar sig Almenningshlutafélag um Morgunblaðið er einnig í þessum hópi en Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir fer fyrir hópi tæplega 700 aðila sem sýnt hafa áhuga á að taka þátt í kaupum á Árvakri. Tveir sterkefnaðir erlendir aðilar þeir, Steve Cosser og Everhard Vissers hafa einnig verið nefndir í þessu samhengi. Árni Hauksson, sem gjarnan er kenndur við Húsasmiðjuna, og Hallbjörn Karlsson viðskiptafélagi hans hafa einnig verð nefndir en samkvæmt heimildum Vísis hættu þeir við að gera tilboð í félagið. Það hefur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs einnig gert. Samkvæmt heimildum Vísis eru skuldir Árvakurs tæpir fimm milljarðar króna.
Tengdar fréttir Útlendingar gera tilboð í Árvakur Tveir útlendir fjárfestar hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins samkvæmt heimildum fréttastofu. Félagið er sagt ramba á barmi gjaldþrots. 21. janúar 2009 18:36 Árvakur í söluferli Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis banka hf. að annast ráðgjöf og formlegt ferli sem lýtur að öflun hlutafjár fyrir félagið. Bankinn mun á næstu dögum auglýsa eftir tilboðum í nýtt hlutafé Árvakurs, sem gefið verður út eftir að núverandi eigendur færa niður eign sína í félaginu. 26. janúar 2009 17:16 Birtíngur eignast ekki Árvakur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs segist ekki hafa gert tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, en frestur til þess rann út í gær. Fjórir hópar fá að gera skuldbindandi tilboð í útgáfuna en það er fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis sem sér um söluferlið á útboði hlutafés í félaginu. Tilboðum skal skilað inn eigi síðar en 17.febrúar. 5. febrúar 2009 12:01 Skoða Árvakur og tónlistarhús Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser og hollenskur viðskiptafélagi hans, Everhard Vissers, hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins. Þeir hafa sömuleiðis sýnt áhuga á tilboði í tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. 24. janúar 2009 05:00 Fjórir fá að bjóða í Árvakur Fjórum fjárfestum hefur verið boðið að leggja fram skuldbindandi tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, en tilboðin eiga að berast í síðasta lagi 17. febrúar næstkomandi. 4. febrúar 2009 17:54 Leggja fram tilboð í Árvakur Hópur sem kallar sig Almenningshlutafélag um Morgunblaðið hyggst gera Nýja Glitni tilboð í Árvakur hf. Samkvæmt áætlun bankans þurfa óskuldbindandi tilboð að berast í síðasta lagi síðdegis á morgun. 3. febrúar 2009 20:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Útlendingar gera tilboð í Árvakur Tveir útlendir fjárfestar hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins samkvæmt heimildum fréttastofu. Félagið er sagt ramba á barmi gjaldþrots. 21. janúar 2009 18:36
Árvakur í söluferli Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis banka hf. að annast ráðgjöf og formlegt ferli sem lýtur að öflun hlutafjár fyrir félagið. Bankinn mun á næstu dögum auglýsa eftir tilboðum í nýtt hlutafé Árvakurs, sem gefið verður út eftir að núverandi eigendur færa niður eign sína í félaginu. 26. janúar 2009 17:16
Birtíngur eignast ekki Árvakur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs segist ekki hafa gert tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, en frestur til þess rann út í gær. Fjórir hópar fá að gera skuldbindandi tilboð í útgáfuna en það er fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis sem sér um söluferlið á útboði hlutafés í félaginu. Tilboðum skal skilað inn eigi síðar en 17.febrúar. 5. febrúar 2009 12:01
Skoða Árvakur og tónlistarhús Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser og hollenskur viðskiptafélagi hans, Everhard Vissers, hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins. Þeir hafa sömuleiðis sýnt áhuga á tilboði í tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. 24. janúar 2009 05:00
Fjórir fá að bjóða í Árvakur Fjórum fjárfestum hefur verið boðið að leggja fram skuldbindandi tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, en tilboðin eiga að berast í síðasta lagi 17. febrúar næstkomandi. 4. febrúar 2009 17:54
Leggja fram tilboð í Árvakur Hópur sem kallar sig Almenningshlutafélag um Morgunblaðið hyggst gera Nýja Glitni tilboð í Árvakur hf. Samkvæmt áætlun bankans þurfa óskuldbindandi tilboð að berast í síðasta lagi síðdegis á morgun. 3. febrúar 2009 20:00