Besti gjaldmiðillinn fyrir Ísland 24. apríl 2009 06:00 Manuel Hinds skrifar um einhliða upptöku evru Ég heimsótti Ísland í ágúst árið 2007 og lagði til einhliða upptöku evru til að forða landinu frá hugsanlegu fjárhagslegu skipbroti. Upptaka evru hefði ekki minnkað skuldir þjóðarbúsins, sem voru þegar orðnar alltof miklar – um 180 prósent af vergri landsframleiðslu. Hins vegar hefði upptaka evru komið í veg að skuldirnar ykjust við gengisfall. Á þeim tíma kostaði ein evra 75 krónur. Í dag kostar evran 167 krónur hjá Seðlabanka Íslands, en 250 krónur í Lundúnum. Skuldabyrðin – það er sú vinna sem Íslendingar þurfa að leggja á sig til að standa skil á skuldum sínum í evrum – tvö- til þrefaldaðist á tímabilinu. Íslendingar reyna nú að afla tekna til að geta staðið undir skuldum sem eru hærri en því sem nemur heildartekjum þjóðarinnar. Við slíkar aðstæður þyrftu stýrivextir að vera lágir til að létta undir greiðslubyrðinni. Það er hins vegar ekki þar sem Ísland er jafnframt að reyna að halda krónunni á floti – sem krefst stýrivaxta sem eru með þeim hæstu í Evrópu. Og sú hætta er enn til staðar að krónan hrynji aftur og auki þannig enn frekar á skuldir þjóðarbúsins. Þeir sem verja krónuna benda á að veik króna stuðli að auknum útflutningi. En fyrir meðal Íslendinginn er lítið gagn að auknum útflutningi, ef það útheimtir meiri vinnu fyrir sama eða minna verð í evrum talið. Eftir að hafa valdið mestu efnahagskreppu í sögu landsins er krónan enn dýrasti skaðvaldurinn á Íslandi. Hagstæðasti gjaldmillinn fyrir Ísland er evran, sem hefði í för með sér lægri stýrivexti og myndi skapa þann stöðuleika sem Ísland þarf á að halda til að geta rétt úr kútnum. Evrópusambandið kallar það vitleysu að vilja taka upp evru án undangenginni aðild að ESB. Sú fullyrðing er bull. Evran er á ábyrgð Seðlabanka Evrópu, en þeir sem hafa hana undir höndum geta notað hana til að greiða skuldbindingar og geyma verðmæti eins og þeim hentar, bæði alþjóðlega og innanlands. Ísland þarf ekki leyfi frá ESB til að taka upp evru. Því fyrr sem Ísland gerir það þeim mun betra. Höfundur er er ráðgjafi hjá AGS og fyrrverandi fjármálaráðherra El Salvador þar sem hann framkvæmdi einhliða upptöku dollars. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Manuel Hinds skrifar um einhliða upptöku evru Ég heimsótti Ísland í ágúst árið 2007 og lagði til einhliða upptöku evru til að forða landinu frá hugsanlegu fjárhagslegu skipbroti. Upptaka evru hefði ekki minnkað skuldir þjóðarbúsins, sem voru þegar orðnar alltof miklar – um 180 prósent af vergri landsframleiðslu. Hins vegar hefði upptaka evru komið í veg að skuldirnar ykjust við gengisfall. Á þeim tíma kostaði ein evra 75 krónur. Í dag kostar evran 167 krónur hjá Seðlabanka Íslands, en 250 krónur í Lundúnum. Skuldabyrðin – það er sú vinna sem Íslendingar þurfa að leggja á sig til að standa skil á skuldum sínum í evrum – tvö- til þrefaldaðist á tímabilinu. Íslendingar reyna nú að afla tekna til að geta staðið undir skuldum sem eru hærri en því sem nemur heildartekjum þjóðarinnar. Við slíkar aðstæður þyrftu stýrivextir að vera lágir til að létta undir greiðslubyrðinni. Það er hins vegar ekki þar sem Ísland er jafnframt að reyna að halda krónunni á floti – sem krefst stýrivaxta sem eru með þeim hæstu í Evrópu. Og sú hætta er enn til staðar að krónan hrynji aftur og auki þannig enn frekar á skuldir þjóðarbúsins. Þeir sem verja krónuna benda á að veik króna stuðli að auknum útflutningi. En fyrir meðal Íslendinginn er lítið gagn að auknum útflutningi, ef það útheimtir meiri vinnu fyrir sama eða minna verð í evrum talið. Eftir að hafa valdið mestu efnahagskreppu í sögu landsins er krónan enn dýrasti skaðvaldurinn á Íslandi. Hagstæðasti gjaldmillinn fyrir Ísland er evran, sem hefði í för með sér lægri stýrivexti og myndi skapa þann stöðuleika sem Ísland þarf á að halda til að geta rétt úr kútnum. Evrópusambandið kallar það vitleysu að vilja taka upp evru án undangenginni aðild að ESB. Sú fullyrðing er bull. Evran er á ábyrgð Seðlabanka Evrópu, en þeir sem hafa hana undir höndum geta notað hana til að greiða skuldbindingar og geyma verðmæti eins og þeim hentar, bæði alþjóðlega og innanlands. Ísland þarf ekki leyfi frá ESB til að taka upp evru. Því fyrr sem Ísland gerir það þeim mun betra. Höfundur er er ráðgjafi hjá AGS og fyrrverandi fjármálaráðherra El Salvador þar sem hann framkvæmdi einhliða upptöku dollars.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar