Erlent

Sex unglingar særðust í skotárás í London

Sex ungir menn á aldrinum 16 til 19 ára særðust í skotárás í norðurhluta London í nótt. Enginn þeirra er lífshættulega slasaður. Árásin er sögð tengjast glæpagengjum en undanfarin tvö ár hafa tugir ungra manna verði skotnir eða stungnir til bana í borginni. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, heitir því að harðar verði tekið á ofbeldisverkum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×