Tesco vildi Tony sem andlit sitt 1. nóvember 2009 14:16 Tony Blair Tony Blair átti í viðræðum við verslunarkeðjuna Tesco um að hjálpa þeim að opna kjörbúðir í mið-austur löndum, í staðinn fengi hann um eina milljón punda. Talið er að viðræðurnar á milli fyrrum forsætisráðherrans, sem nú er friðarerindreki á svæðinu, og verslunarkeðjunnar hafi endað eftir að samkomulag náðist ekki. Þessi uppljóstrun er talin geta skaðað vonir Blairs um að verða forseti Evrópusambandsins, þar sem gagnrýnendur munu telja þetta vera sönnun þess að hann sé jafn áhugasamur um að græða peninga og að skapa sér feril sem stjórnmálamaður. Samkvæmt heimildum Dailymail, sem fjallar um málið í dag, hefði hlutverk Blairs fyrir Tesco einfaldlega verið að vera andliti þeirra í að brjóta sér leið inn á markaðinn á svæðinu. Fyrirtækið, sem hefur flutt sniðugt viðskiptamódel sitt út um víða veröld, vildu að Blair nýtti alþjóðleg tengsl sín sem diplómatísk áhrif til þess „að opna dyr" fyrir þá. Blaðið segir að Tesco hafi orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum þegar upp úr samningaviðræðunum slitnaði. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tony Blair átti í viðræðum við verslunarkeðjuna Tesco um að hjálpa þeim að opna kjörbúðir í mið-austur löndum, í staðinn fengi hann um eina milljón punda. Talið er að viðræðurnar á milli fyrrum forsætisráðherrans, sem nú er friðarerindreki á svæðinu, og verslunarkeðjunnar hafi endað eftir að samkomulag náðist ekki. Þessi uppljóstrun er talin geta skaðað vonir Blairs um að verða forseti Evrópusambandsins, þar sem gagnrýnendur munu telja þetta vera sönnun þess að hann sé jafn áhugasamur um að græða peninga og að skapa sér feril sem stjórnmálamaður. Samkvæmt heimildum Dailymail, sem fjallar um málið í dag, hefði hlutverk Blairs fyrir Tesco einfaldlega verið að vera andliti þeirra í að brjóta sér leið inn á markaðinn á svæðinu. Fyrirtækið, sem hefur flutt sniðugt viðskiptamódel sitt út um víða veröld, vildu að Blair nýtti alþjóðleg tengsl sín sem diplómatísk áhrif til þess „að opna dyr" fyrir þá. Blaðið segir að Tesco hafi orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum þegar upp úr samningaviðræðunum slitnaði.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira