Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2009 22:21 Frá leik Njarðvíkur og KR síðasta vetur. Mynd/Anton Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Liðin buðu upp á afbrags sóknarleik i fyrsta leikhluta, þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna. Jafnt var eftir fyrsta leikhluta, 25-25. Tommy Jonhson og Guðmundur Jónsson sáu um stiga skorun fyrir sín líð í upphafi leiks. Semaj Inge var frábær í fyrstu tveimur leikhlutunum sem og Fannar Ólafsson sem pakkaði Friðriki Stefánssyni saman. Jóhann Ólafsson átti einnig fínar rispur fyrir heimamenn. Páll Kristinsson lenti snemma leiks í villuvandræðum og var því mikið utan vallar sem virtist há heimamönnum í baráttunni undir körfunni. Staðan í leikhlé var jöfn, 41-41. Heimamenn voru sjálfum sér verstir í upphafi þriðja leikhluta. Þeir misstu boltann í þrígang til KR-inga sem nýttu sér það auðveldlega og skyndilega voru meistararnir komnir með undirtökin. Fátt virtist benda til þess að KR-ingar færu tómhentir heim. Staðan þegar einn leikhluti var eftir, 54-56. Gestirnir misstu þráðinn og virtist sem að hávaðinn og spennan í Ljónagryfjunni færi með þá. Klaufavillur, lélegur sóknarleikur og einstæklingsframtök voru það sem gerði útslagið. Á meðan gengu Njarðvíkingar á bragðið og kláruðu dæmið í miklum baráttuleik. Lokatölur, 76-68, Njarðvík í vil. Jóhann Ólafsson og Rúnar Ingi Erlingsson fóru mikinn fyrir heimamenn í loka leikhlutanum, skoruðu mikilvægar körfur og rifu upp stemninguna Njarðvíkurmegin í húsinu. Dominos-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Liðin buðu upp á afbrags sóknarleik i fyrsta leikhluta, þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna. Jafnt var eftir fyrsta leikhluta, 25-25. Tommy Jonhson og Guðmundur Jónsson sáu um stiga skorun fyrir sín líð í upphafi leiks. Semaj Inge var frábær í fyrstu tveimur leikhlutunum sem og Fannar Ólafsson sem pakkaði Friðriki Stefánssyni saman. Jóhann Ólafsson átti einnig fínar rispur fyrir heimamenn. Páll Kristinsson lenti snemma leiks í villuvandræðum og var því mikið utan vallar sem virtist há heimamönnum í baráttunni undir körfunni. Staðan í leikhlé var jöfn, 41-41. Heimamenn voru sjálfum sér verstir í upphafi þriðja leikhluta. Þeir misstu boltann í þrígang til KR-inga sem nýttu sér það auðveldlega og skyndilega voru meistararnir komnir með undirtökin. Fátt virtist benda til þess að KR-ingar færu tómhentir heim. Staðan þegar einn leikhluti var eftir, 54-56. Gestirnir misstu þráðinn og virtist sem að hávaðinn og spennan í Ljónagryfjunni færi með þá. Klaufavillur, lélegur sóknarleikur og einstæklingsframtök voru það sem gerði útslagið. Á meðan gengu Njarðvíkingar á bragðið og kláruðu dæmið í miklum baráttuleik. Lokatölur, 76-68, Njarðvík í vil. Jóhann Ólafsson og Rúnar Ingi Erlingsson fóru mikinn fyrir heimamenn í loka leikhlutanum, skoruðu mikilvægar körfur og rifu upp stemninguna Njarðvíkurmegin í húsinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira