Már Guðmundsson segir krónuna vanmetna 26. ágúst 2009 11:59 Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri. Mynd/gva Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, segir í viðtali við Bloomberg fréttaveituna að íslenska krónan sé vanmetin þrátt fyrir mikil gjaldeyrishöft til að koma í veg fyrir frekara hrun krónunnar og afar jákvæðan viðskiptajöfnuð undanfarna ellefu mánuði. „Gengi krónunnar er vel fyrir neðan jafnvægisgildi hennar til meðallangs tíma. Við höfum haft afar jákvæðan viðskiptajöfnuð á undanförnum ellefu mánuðum en hann hefur ekki verið nægur til að styrkja gengi krónunnar þar sem aðrir þættir koma í veg fyrir styrkingu hennar, svo sem þrýstingur frá erlendum fjárfestum sem eiga íslenskar eignir," segir Már. Már segir að peningastefnunefnd Seðlabankans verði ávallt að taka gengi krónunnar til ítarlegrar skoðunar þegar hún kemur saman. Fall íslensku krónunnar hefur verið það þriðja mesta af gjaldmiðlum hinna svokölluðu nýmarkaða síðan í lok mars en Bloomberg tekur saman gengi gjaldmiðla 26 nýmarkaðslanda. Már segir mest að mest krefjandi verkefni Seðlabankans sé að finna leiðir til að lækka stýrivexti seðlabankans án þess að það hafi áhrif til lækkunar gengis krónunnar og um leið afnema gjaldeyrishöft. Afnám gjaldeyrishafta mun hefjast þann 1. nóvember næstkomandi. Að lokum segir Már að hann sé ekki viss um að krónan sé rétti gjaldmiðillinn fyrir Ísland til langs tíma litið. „Það er mjög erfitt að vera með sjálfstæða peningastefnu á sama tíma og landið er eins tengt umheiminum á fjármálasviðinu og raun ber vitni. Þar af leiðandi er ráðlegt að skoða alla möguleika á þáttöku í myntbandalagi en sú ákvörðun er að sjálfsögðu í höndum stjórnmálamanna," segir Már í viðtali við Bloomberg og á hann þar við Evrópusambandsaðild. Grein Bloomberg má sjá hér. Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, segir í viðtali við Bloomberg fréttaveituna að íslenska krónan sé vanmetin þrátt fyrir mikil gjaldeyrishöft til að koma í veg fyrir frekara hrun krónunnar og afar jákvæðan viðskiptajöfnuð undanfarna ellefu mánuði. „Gengi krónunnar er vel fyrir neðan jafnvægisgildi hennar til meðallangs tíma. Við höfum haft afar jákvæðan viðskiptajöfnuð á undanförnum ellefu mánuðum en hann hefur ekki verið nægur til að styrkja gengi krónunnar þar sem aðrir þættir koma í veg fyrir styrkingu hennar, svo sem þrýstingur frá erlendum fjárfestum sem eiga íslenskar eignir," segir Már. Már segir að peningastefnunefnd Seðlabankans verði ávallt að taka gengi krónunnar til ítarlegrar skoðunar þegar hún kemur saman. Fall íslensku krónunnar hefur verið það þriðja mesta af gjaldmiðlum hinna svokölluðu nýmarkaða síðan í lok mars en Bloomberg tekur saman gengi gjaldmiðla 26 nýmarkaðslanda. Már segir mest að mest krefjandi verkefni Seðlabankans sé að finna leiðir til að lækka stýrivexti seðlabankans án þess að það hafi áhrif til lækkunar gengis krónunnar og um leið afnema gjaldeyrishöft. Afnám gjaldeyrishafta mun hefjast þann 1. nóvember næstkomandi. Að lokum segir Már að hann sé ekki viss um að krónan sé rétti gjaldmiðillinn fyrir Ísland til langs tíma litið. „Það er mjög erfitt að vera með sjálfstæða peningastefnu á sama tíma og landið er eins tengt umheiminum á fjármálasviðinu og raun ber vitni. Þar af leiðandi er ráðlegt að skoða alla möguleika á þáttöku í myntbandalagi en sú ákvörðun er að sjálfsögðu í höndum stjórnmálamanna," segir Már í viðtali við Bloomberg og á hann þar við Evrópusambandsaðild. Grein Bloomberg má sjá hér.
Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira