Viðskipti innlent

Innflutningur á mánuði ekki verið minni í þrjú ár

Innflutningur á vörum til Íslands í febrúar nam 26,4 milljörðum kr. og hefur ekki verið minni í einum mánuði undanfarin þrjú ár. Í febrúar í fyrra nam innflutningurinn tæpum 32 milljörðum kr.

Í daglegu fréttabréfi hagfræðideildar Landsbankans segir að mesta minnkunin sé í innflutningi á bílum, fjárfestingum og neytendavörum öðrum en mat og drykkjarvörum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×