Segir Morgunblaðið blygðunarlaust misnotað 7. nóvember 2009 15:43 Ólafur Arnarson, rithöfundar bókarinnar Sofandi að feigðarósi og fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Stefán Karlsson „Morgunblaðið hefur misst allan trúverðugleika sem áreiðanlegur fjölmiðill. Meðferðin á blaðinu er að sjálfsögðu óvirðing við gott starf fagmanna, sem byggðu upp frábæran fjölmiðill af eljusemi á löngum tíma," Ólafur Arnarson, rithöfundar bókarinnar Sofandi að feigðarósi, í pistli á heimasíðu sinni. Hann fullyrðir að Morgunblaðið sé blygðunarlaust misnotað en hann gefur lítið fyrir forsíðufrétt blaðsins í dag. Í frétt Morgunblaðsins segir að allt bendi til að Kaupþing verði fyrir hundruð milljóna króna tjóni vegna landakaupa sex fyrrverandi stjórnenda bankans. Þeir hafi lagt fram 100 þúsund krónur en fengu fjögur hundruð milljónir að láni til jarðakaupana. „Laugardagsblað Moggans slær upp á forsíðu „stórfrétt" um að hópur einstaklinga, sem tengist gamla Kaupþingi, hafi keypt jarðir í Mýrarsýslu á lánum og nú séu lánin orðin miklu hærri en verðmæti jarðanna," segir Ólafur og bætir við að þetta sé saga hvers einasta Íslendings sem tekið hafi lán til að fjárfesta í aðdraganda hruns. Ólafur segir að nýir eigendur og ritstjóri Morgunblaðsins hafi sýnt að ekki taki langan tíma að rífa niður það sem byggt hafi verið upp á löngum tíma. „Morgunblaðið er ekki lengur fjölmiðill. Það er stríðstól í orrustunni um Ísland og herforinginn heitir Davíð Oddsson. Ekki þarf að efast um að valdaklíkan, sem nú stýrir Morgunblaðinu, ætlar sér að hafa sigur í orrustunni um Ísland en jafnljóst er að ef það ekki tekst mun jörðin ein standa sviðin eftir," segir Ólafur í pistlinum sem er hægt að lesa hér. Tengdar fréttir Lögðu fram 100 þúsund en fengu 400 milljónir að láni Sex fyrrverandi stjórnendur Kaupþings lögðu fram 100 þúsund krónur og fengu á móti 400 hundruð milljónir að láni til jarðakaupa á árunum 2002 til 2005. Lánin voru í japönskum jenum og standa í rúmum milljarði í dag. 7. nóvember 2009 10:12 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
„Morgunblaðið hefur misst allan trúverðugleika sem áreiðanlegur fjölmiðill. Meðferðin á blaðinu er að sjálfsögðu óvirðing við gott starf fagmanna, sem byggðu upp frábæran fjölmiðill af eljusemi á löngum tíma," Ólafur Arnarson, rithöfundar bókarinnar Sofandi að feigðarósi, í pistli á heimasíðu sinni. Hann fullyrðir að Morgunblaðið sé blygðunarlaust misnotað en hann gefur lítið fyrir forsíðufrétt blaðsins í dag. Í frétt Morgunblaðsins segir að allt bendi til að Kaupþing verði fyrir hundruð milljóna króna tjóni vegna landakaupa sex fyrrverandi stjórnenda bankans. Þeir hafi lagt fram 100 þúsund krónur en fengu fjögur hundruð milljónir að láni til jarðakaupana. „Laugardagsblað Moggans slær upp á forsíðu „stórfrétt" um að hópur einstaklinga, sem tengist gamla Kaupþingi, hafi keypt jarðir í Mýrarsýslu á lánum og nú séu lánin orðin miklu hærri en verðmæti jarðanna," segir Ólafur og bætir við að þetta sé saga hvers einasta Íslendings sem tekið hafi lán til að fjárfesta í aðdraganda hruns. Ólafur segir að nýir eigendur og ritstjóri Morgunblaðsins hafi sýnt að ekki taki langan tíma að rífa niður það sem byggt hafi verið upp á löngum tíma. „Morgunblaðið er ekki lengur fjölmiðill. Það er stríðstól í orrustunni um Ísland og herforinginn heitir Davíð Oddsson. Ekki þarf að efast um að valdaklíkan, sem nú stýrir Morgunblaðinu, ætlar sér að hafa sigur í orrustunni um Ísland en jafnljóst er að ef það ekki tekst mun jörðin ein standa sviðin eftir," segir Ólafur í pistlinum sem er hægt að lesa hér.
Tengdar fréttir Lögðu fram 100 þúsund en fengu 400 milljónir að láni Sex fyrrverandi stjórnendur Kaupþings lögðu fram 100 þúsund krónur og fengu á móti 400 hundruð milljónir að láni til jarðakaupa á árunum 2002 til 2005. Lánin voru í japönskum jenum og standa í rúmum milljarði í dag. 7. nóvember 2009 10:12 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Lögðu fram 100 þúsund en fengu 400 milljónir að láni Sex fyrrverandi stjórnendur Kaupþings lögðu fram 100 þúsund krónur og fengu á móti 400 hundruð milljónir að láni til jarðakaupa á árunum 2002 til 2005. Lánin voru í japönskum jenum og standa í rúmum milljarði í dag. 7. nóvember 2009 10:12
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent