Týnt skuldabréf á tæplega 140 milljarða króna veldur titringi 7. nóvember 2009 18:35 Týnt skuldabréf Glitnis upp á tæplega 140 milljarða króna veldur titringi innan skilanefndar Glitnis og Íslandsbanka. Formaður skilanefndar Glitnis segir að allar ásakanir um þöggun málsins séu úr lausu lofti gripnar. Á fundi kröfuhafa Glitnis á fimmtudaginn var greint frá því að skuldabréf upp á samtals 752 milljónir evra, sem jafngildir tæplega 140 milljörðum króna, hefðu ekki verið bókfærð sem skuld í safni bankans fyrir bankahrunið á síðasta ári. Með öðrum orðum, bankinn vissi ekki um skuldbindingu upp á 140 milljarða sem virðist hafa verið týnd í bókhaldinu. Skuldabréfin birtust því eins og skrattinn úr sauðaleggnum við litla hrifningu starfsmanna skilanefndar bankans, en málið hefur valdið nokkrum titringi meðal kröfuhafanna. Um er að ræða 5 prósent af heildarskuldbindingum Glitnis, en skuldir bankans eru hvorki meira né minna en 14 milljarðar evra, sem nemur 2.590 milljörðum króna. Skilanefndin hefur nú ráðið óháða endurskoðendur til að fara yfir hvers vegna skuldabréfin týndust í bókhaldinu. Starfsmenn skilanefndarinnar urðu misræmisins fyrst varir í kjölfar samskipta við fyrirtækið Euroclear, sem annast skráningu á viðskiptum með skuldabréf. Að sögn Árna Tómassonar fékk nefndin fyrst upplýsingar um málið fyrir nokkrum dögum. Allar ásakanir um að nefndin hafi vitað lengur um mistökin og ekki viljað greina frá þeim séu því úr lausu lofti gripnar. Frestur til að lýsa kröfum í Glitni banka rennur út hinn 26. nóvember næstkomandi. Þá á að liggja fyrir hverjir verða stærstu hluthafar Íslandsbanka en bankinn var, eins og Landsbankinn og Kaupþing, mestmegnis fjármagnaður með útgáfu skuldabréfa. Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Týnt skuldabréf Glitnis upp á tæplega 140 milljarða króna veldur titringi innan skilanefndar Glitnis og Íslandsbanka. Formaður skilanefndar Glitnis segir að allar ásakanir um þöggun málsins séu úr lausu lofti gripnar. Á fundi kröfuhafa Glitnis á fimmtudaginn var greint frá því að skuldabréf upp á samtals 752 milljónir evra, sem jafngildir tæplega 140 milljörðum króna, hefðu ekki verið bókfærð sem skuld í safni bankans fyrir bankahrunið á síðasta ári. Með öðrum orðum, bankinn vissi ekki um skuldbindingu upp á 140 milljarða sem virðist hafa verið týnd í bókhaldinu. Skuldabréfin birtust því eins og skrattinn úr sauðaleggnum við litla hrifningu starfsmanna skilanefndar bankans, en málið hefur valdið nokkrum titringi meðal kröfuhafanna. Um er að ræða 5 prósent af heildarskuldbindingum Glitnis, en skuldir bankans eru hvorki meira né minna en 14 milljarðar evra, sem nemur 2.590 milljörðum króna. Skilanefndin hefur nú ráðið óháða endurskoðendur til að fara yfir hvers vegna skuldabréfin týndust í bókhaldinu. Starfsmenn skilanefndarinnar urðu misræmisins fyrst varir í kjölfar samskipta við fyrirtækið Euroclear, sem annast skráningu á viðskiptum með skuldabréf. Að sögn Árna Tómassonar fékk nefndin fyrst upplýsingar um málið fyrir nokkrum dögum. Allar ásakanir um að nefndin hafi vitað lengur um mistökin og ekki viljað greina frá þeim séu því úr lausu lofti gripnar. Frestur til að lýsa kröfum í Glitni banka rennur út hinn 26. nóvember næstkomandi. Þá á að liggja fyrir hverjir verða stærstu hluthafar Íslandsbanka en bankinn var, eins og Landsbankinn og Kaupþing, mestmegnis fjármagnaður með útgáfu skuldabréfa.
Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent