Hagnaður Alfesca nam 3,4 milljörðum 9. september 2009 08:16 Hagnaður Alfesca á síðasta fjárhagsári (júní til júní) nam 19,1 milljónum evra eða 3,4 milljörðum kr. og dróst saman um 33,4% milli ára. Hagnaður fjórða ársfjórðungs nam 2 milljónum evra, eða um 360 milljónum kr., dróst saman um 44,8% miðað við sama tíma í fyrra. Í tilkynningu um uppgjörið segir að nettósala nam 623,7 milljónum evra á fjárhagsárinu, sem er 3,7% samdráttur miðað við árið á undan. Sala á 4. ársfjórðungi nam 131 miljón evra sem er 0,8% minna en á sama tíma í fyrra. Efnahagskreppa, erfitt neytendaumhverfi, óhagstæðar gengisbreytingar og hátt hráefnisverð á laxi hafði áhrif á sölu félagsins. Fjárhagsleg staða félagsins er áfram sterk og starfsemin stöðug. Nettóskuldir nema 141,6 milljónum evra við enda fjárhagsársins og hlutfall skulda á móti eigin fé er 42%. "Síðasta fjárhagsár var erfitt fyrir félagið þar sem sala var mun tregari auk þess sem efnahags- og lánaumhverfi var mjög erfitt," segir Xavier Govare forstjóri forstjóri Alfesca í tilkynningunni. „Á fjárhagsárinu 2008/09 hafa efnahagsaðstæður í Evrópu versnað til muna og kreppa orðið á lykilmörkuðum félagsins í Bretlandi, Frakklandi og á Spáni. Þetta ástand hefur leitt til samdráttar og ört vaxandi atvinnuleysis. Væntingar neytenda eru í lágmarki og allt þetta hefur hvatt smásöluaðila til að kynna tilboð og afslætti í von um að lokka að viðskiptavini." Hvað framtíðina varðar segir Govare að efnahagsástandið og horfurnar fyrir nýhafið fjárhagsár eru háðar óvissu. „Við reiknum með að hráefnisverð á laxi muni áfram hafa áhrif á afkomu félagsins. Þrátt fyrir að eftirspurn eftir vörum félagsins ætti að haldast tiltölulega stöðug virðist tilhneiging neytenda til að leita eftir ódýrari vöru ætla að halda áfram og því mun geta félagsins til að mæta kröfum síbreytilegra markaðsaðstæðna skipta sköpum." Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Hagnaður Alfesca á síðasta fjárhagsári (júní til júní) nam 19,1 milljónum evra eða 3,4 milljörðum kr. og dróst saman um 33,4% milli ára. Hagnaður fjórða ársfjórðungs nam 2 milljónum evra, eða um 360 milljónum kr., dróst saman um 44,8% miðað við sama tíma í fyrra. Í tilkynningu um uppgjörið segir að nettósala nam 623,7 milljónum evra á fjárhagsárinu, sem er 3,7% samdráttur miðað við árið á undan. Sala á 4. ársfjórðungi nam 131 miljón evra sem er 0,8% minna en á sama tíma í fyrra. Efnahagskreppa, erfitt neytendaumhverfi, óhagstæðar gengisbreytingar og hátt hráefnisverð á laxi hafði áhrif á sölu félagsins. Fjárhagsleg staða félagsins er áfram sterk og starfsemin stöðug. Nettóskuldir nema 141,6 milljónum evra við enda fjárhagsársins og hlutfall skulda á móti eigin fé er 42%. "Síðasta fjárhagsár var erfitt fyrir félagið þar sem sala var mun tregari auk þess sem efnahags- og lánaumhverfi var mjög erfitt," segir Xavier Govare forstjóri forstjóri Alfesca í tilkynningunni. „Á fjárhagsárinu 2008/09 hafa efnahagsaðstæður í Evrópu versnað til muna og kreppa orðið á lykilmörkuðum félagsins í Bretlandi, Frakklandi og á Spáni. Þetta ástand hefur leitt til samdráttar og ört vaxandi atvinnuleysis. Væntingar neytenda eru í lágmarki og allt þetta hefur hvatt smásöluaðila til að kynna tilboð og afslætti í von um að lokka að viðskiptavini." Hvað framtíðina varðar segir Govare að efnahagsástandið og horfurnar fyrir nýhafið fjárhagsár eru háðar óvissu. „Við reiknum með að hráefnisverð á laxi muni áfram hafa áhrif á afkomu félagsins. Þrátt fyrir að eftirspurn eftir vörum félagsins ætti að haldast tiltölulega stöðug virðist tilhneiging neytenda til að leita eftir ódýrari vöru ætla að halda áfram og því mun geta félagsins til að mæta kröfum síbreytilegra markaðsaðstæðna skipta sköpum."
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira