Viðskipti innlent

Þrír starfsmenn Askar Capital grunaðir um lögbrot

Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sent tilkynningu til Fjármálaeftirlitsins um meint brot þriggja fyrrverandi starfsmanna á lögum og verklagsreglum bankans.

„Brotin varða starfsemi í eigin félagi starfsmannanna án vitneskju bankans og tengjast fjármagnsflutningum f.h. þriðja aðila á tímabilinu frá desember 2008 til mars 2009," segir í tilkynningu Aska til Kauphallar.

Því er bætt við að hin meintu brot hafi komið upp við eftirlit regluvarðar.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×