Viðskipti innlent

Gísli Þór Reynisson er látinn

Gísli Þór Reynisson.
Gísli Þór Reynisson.

Athafnamaðurinn Gísli Þór Reynisson er látinn. Gísli lést eftir skammvinn veikindi á gjörgæsludeild Landsspítalann við Hringbraut aðfaranótt sunnudags. Gísli sem var 43 ára gamall skilur eftir sig eiginkonu og fjögur börn.

Gísli var í hópi auðugustu manna Íslands en hann var aðaleigandi Nordic Partners fjárfestingarfélags sem starfaði að stærslum hluta í Austur Evrópu.

Hann átti auk þess t.a.m hótelið víðfræga D´Angleterre í Kaupmannahöfn.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×