Menningaruppeldi 27. nóvember 2009 06:00 Fyrir frumkvæði Samfylkingar og VG í borgarstjórn voru tveir starfshópar settir á laggirnar árið 2007. Báðir áttu að grandskoða hvernig efla mætti list- og menningaruppeldi í leik- og grunnskólum borgarinnar. Margar góðar tillögur eru afrakstur vinnunnar auk mikilvægrar upplýsinga um stöðu listgreinakennslu og menningaruppeldis í skólum borgarinnar. Eins fór fram mikilvæg úttekt á samstarfi skóla við menningarstofnanir og kröftug, þverfagleg umræða átti sér stað. Nú þegar er hafið spennandi tilraunaverkefni um menningartengilið milli skólasviðanna og menningar- og ferðamálasviðs sem miklar vonir eru bundnar við. Fjölmargar aðrar tillögur liggja fyrir og bíða þess að komast til framkvæmda. Menning geymir sjálfsmynd þjóðar. Seint verður ítrekað nægilega mikilvægi þess að börn og ungmenni fái ríkuleg tækifæri til að kynnast menningu og listum. Það eflir sjálfstraust þeirra og skilning, víkkar sjóndeildarhringinn og reynir á ólíka hæfileika. Nú þegar öllum skólum er gert að hagræða er brýnt að hafa í höndunum vandaða úttekt á stöðu list- og menningaruppeldis í skólum. Við vitum nú hvað vel er gert, hvar við getum gert betur og hvað við viljum standa vörð um. Á Þjóðfundi Íslendinga kom fram eindreginn vilji til að efla menntun og menningu. Nú gefst dýrmætt tækifæri til að endurskoða áherslur skólakerfisins og undirstrika gildi menningarinnar í menntun barna og unglinga. Samræmdar mælingar á bóklegum fögum eru mikilvægar en segja einungis hálfa söguna. Ábyrgð okkar sem förum með stefnumótun er að styðja við skapandi skólasamfélag, fjölbreytt nám og námsmat. Það er skóli framtíðarinnar. Höfundur er borgarfulltrúi Samfylkingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Fyrir frumkvæði Samfylkingar og VG í borgarstjórn voru tveir starfshópar settir á laggirnar árið 2007. Báðir áttu að grandskoða hvernig efla mætti list- og menningaruppeldi í leik- og grunnskólum borgarinnar. Margar góðar tillögur eru afrakstur vinnunnar auk mikilvægrar upplýsinga um stöðu listgreinakennslu og menningaruppeldis í skólum borgarinnar. Eins fór fram mikilvæg úttekt á samstarfi skóla við menningarstofnanir og kröftug, þverfagleg umræða átti sér stað. Nú þegar er hafið spennandi tilraunaverkefni um menningartengilið milli skólasviðanna og menningar- og ferðamálasviðs sem miklar vonir eru bundnar við. Fjölmargar aðrar tillögur liggja fyrir og bíða þess að komast til framkvæmda. Menning geymir sjálfsmynd þjóðar. Seint verður ítrekað nægilega mikilvægi þess að börn og ungmenni fái ríkuleg tækifæri til að kynnast menningu og listum. Það eflir sjálfstraust þeirra og skilning, víkkar sjóndeildarhringinn og reynir á ólíka hæfileika. Nú þegar öllum skólum er gert að hagræða er brýnt að hafa í höndunum vandaða úttekt á stöðu list- og menningaruppeldis í skólum. Við vitum nú hvað vel er gert, hvar við getum gert betur og hvað við viljum standa vörð um. Á Þjóðfundi Íslendinga kom fram eindreginn vilji til að efla menntun og menningu. Nú gefst dýrmætt tækifæri til að endurskoða áherslur skólakerfisins og undirstrika gildi menningarinnar í menntun barna og unglinga. Samræmdar mælingar á bóklegum fögum eru mikilvægar en segja einungis hálfa söguna. Ábyrgð okkar sem förum með stefnumótun er að styðja við skapandi skólasamfélag, fjölbreytt nám og námsmat. Það er skóli framtíðarinnar. Höfundur er borgarfulltrúi Samfylkingar.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun