Viðskipti innlent

Vaxtaákvörðun kynnt í dag

Peningastefnunefnd um stýrivexti Seðlabankans kynnir niðurstöðu sína klukkan níu og kynningarfundur um málið verður haldinn klukkan ellefu. Sérfræðingar á peningamarkaði spá þvi að stýrivextir verði áfram 12 prósent. Þeir benda á að krónan hafi lækkað, en ekki hækkað frá síðasta stýrivaxtadegi og við þær aðstæður sé ekki að vænta stýrivaxtalækkunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×