Viðskipti innlent

Viðskiptahallinn hverfi 2010

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands

Seðlabankinn gerir ráð fyrir því að viðskiptajöfnuður við útlönd verði jákvæður á næsta ári. Þetta kemur fram í Peningamálum bankans.

Seðlabankinn segir að enda þótt verulegur afgangur sé á utanríkisviðskiptum í ár, verði hallinn um sjö prósent af landsframleiðslu. Það sé þó heldur betra en í fyrra, þegar hallinn nam 43 prósent af landsframleiðslunni. Það er mesti halli sem mælst hefur í nokkru landi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×