Verðmæti útflutts óunnins afla jókst um rúm 45% milli ára 1. desember 2009 12:27 Á síðasta fiskveiðiári var fluttur út óunninn afli á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og gámum að verðmæti 17,8 milljarðar króna. Verðmæti útflutts óunnins afla jókst því um 45,5% á milli fiskveiðiára.Þetta kemur fram á vefsíðu Fiskistofu. Þar segir að útflutt magn jókst úr 56.548 tonnum í 59.349 tonn eða 5%. Vert er að minnast á að sé litið til heildarverðmæta frá fiskveiðiárinu 2006/2007 þá hefur verðmæti óunnins útflutts afla aukist um 75% á meðan útflutt magn hefur aukist um tæp 19%. Ætla má að staða íslensku krónunnar hafi veruleg áhrif í þessum efnum.Af einstökum tegundum er flutt mest út af óunninni ýsu eins og undanfarin fiskveiðiár. Útfluttur ýsuafli fiskveiðiárið 2007/08 var 23.755 tonn að verðmæti 4,7 milljarðar króna en 22.347 tonn fiskveiðiárið 2008/09 að verðmæti 6,4 milljarðar króna. Þrátt fyrir 5,9% samdrátt í útflutningi á ýsu jókst verðmæti um 37,8%.Útflutningur á óunnum þorski jókst milli síðustu tveggja fiskveiðiára. Útfluttur þorskafli fiskveiðiárið 2007/08 var 5.843 tonn að verðmæti 1,96 milljarðar króna en 8.827 tonn fiskveiðiárið 2008/09 að verðmæti 3,3 milljarðar króna. Þetta er aukning um 51,1% í magni og 68,6% aukning í verðmæti. Af öðrum tegundum ber helst að nefna að útflutningur á óunnum karfa minnkar jafnt og þétt síðustu þrjú fiskveiðiár.Mikil aukning er í útflutningi og verðmætum á óunninni grálúðu á milli 2007/08 og 2008/09. Jafnframt má nefna að útflutningur á blálöngu, skarkola og þykkvalúru eykst jafnt þétt yfir tímabilið sem litið er til.Ath: Fiskveiðiár hefst 1. september og lýkur í lok ágúst á næsta ári. Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
Á síðasta fiskveiðiári var fluttur út óunninn afli á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og gámum að verðmæti 17,8 milljarðar króna. Verðmæti útflutts óunnins afla jókst því um 45,5% á milli fiskveiðiára.Þetta kemur fram á vefsíðu Fiskistofu. Þar segir að útflutt magn jókst úr 56.548 tonnum í 59.349 tonn eða 5%. Vert er að minnast á að sé litið til heildarverðmæta frá fiskveiðiárinu 2006/2007 þá hefur verðmæti óunnins útflutts afla aukist um 75% á meðan útflutt magn hefur aukist um tæp 19%. Ætla má að staða íslensku krónunnar hafi veruleg áhrif í þessum efnum.Af einstökum tegundum er flutt mest út af óunninni ýsu eins og undanfarin fiskveiðiár. Útfluttur ýsuafli fiskveiðiárið 2007/08 var 23.755 tonn að verðmæti 4,7 milljarðar króna en 22.347 tonn fiskveiðiárið 2008/09 að verðmæti 6,4 milljarðar króna. Þrátt fyrir 5,9% samdrátt í útflutningi á ýsu jókst verðmæti um 37,8%.Útflutningur á óunnum þorski jókst milli síðustu tveggja fiskveiðiára. Útfluttur þorskafli fiskveiðiárið 2007/08 var 5.843 tonn að verðmæti 1,96 milljarðar króna en 8.827 tonn fiskveiðiárið 2008/09 að verðmæti 3,3 milljarðar króna. Þetta er aukning um 51,1% í magni og 68,6% aukning í verðmæti. Af öðrum tegundum ber helst að nefna að útflutningur á óunnum karfa minnkar jafnt og þétt síðustu þrjú fiskveiðiár.Mikil aukning er í útflutningi og verðmætum á óunninni grálúðu á milli 2007/08 og 2008/09. Jafnframt má nefna að útflutningur á blálöngu, skarkola og þykkvalúru eykst jafnt þétt yfir tímabilið sem litið er til.Ath: Fiskveiðiár hefst 1. september og lýkur í lok ágúst á næsta ári.
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira