Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Elvar Geir Magnússon skrifar 15. nóvember 2009 19:25 Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14
Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti