Viðskipti innlent

Finnur Sveinbjörnsson: 90 prósent lítilla fyrirtækja í góðu lagi

Finnur Sveinbjörnsson.
Finnur Sveinbjörnsson.

Níutíu prósent lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem eru í viðskiptum við Arion banka eru í góðu lagi. Þetta kom fram í máli Finns Sveinbjörnssonar, forstjóra Arion á hádegisverðarfundi Félags Viðskipta- og hagfræðinga sem haldinn var á Grand Hótel í dag.

Einnig kom fram hjá Finni að fjörutíu prósent stærri fyrirtækja séu í svokölluðu úrlausnarferli hjá bankanum sem merkir að verið sé að vinna að skuldavanda þeirra.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×