Schumacher með 2.2 miljóna öryggishjálm 10. ágúst 2009 08:12 Michael Schumacher hefur æft af kappi á kartbrautum til að undirbúa sig fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í 3 ár. mynd: kappakstur.is Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst. Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst.
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira