Ökumenn uggandi um framtíð Formúlu 1 20. maí 2009 22:22 Felipe Massa á fréttamannafundi í Mónakó í dag. Mynd: Getty Images Dómurinn í máli Ferrari gegn FIA í dag hefur valdið því að margir ökumenn eru uggandi um hag sinn hvað næsta ár varðar. Fjölmörg lið hafa hótað því að hætta, en samtök keppnisliða kemur saman í Mónakó þar sem keppt er um helgina. Margir sérfræðingar eru á því að um póltískan slag sé að ræða milli FIA og FOTA, bílasambandsins og samtaka keppnisliða. Síðarnefndi aðilinn hefur reynt að vinna saman að því að bæta Formúlu 1 íþróttina með FIA, stundum hefur gengið skrykkjótt að fá forráðamenn keppnisliða til að taka til hendinni. Max Mosley virðist vera hrista hressilega upp í mönnum þessa dagana og ekki er útséð hverjar lyktir verða. Fyrsta æfing keppnisliða er á fimmtudag og Fernando Alonso sagði í dag að hann væri ekki viss um stöðu sína og Renault fyrir næsta ár. Það væri vissulega að trufla hann, öll umræðan um reglubreytingar en menn yrðu að einbeita sér að verkefninu í Mónakó. Kappaksturinn þykir einn sá erfiiðasti og ljóst er að Ferrari og McLaren verða gera betur en í síðustu mótum. "Ég er kominn til Mónakó til að berjast og bæta stöðu okkar mót frá móti. Ég er sannfærður um að okkur muni ganga vel. Ég hef trú á liðinu og eftir síðasta mót, þá var ég enn sannfærðari en áður að við gætum snúið bökum saman. Ég er ánægður með akstursmátann hjá mér, en okkur hefur skort betri bíl til þessa", sagði Massa í undirbúningnum fyrir mótið. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 á fimmtudagskvöld, en á undan kl. 20.00 er þátturinn Rásmarkið. Sjá meira um Mónakó mótið Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Dómurinn í máli Ferrari gegn FIA í dag hefur valdið því að margir ökumenn eru uggandi um hag sinn hvað næsta ár varðar. Fjölmörg lið hafa hótað því að hætta, en samtök keppnisliða kemur saman í Mónakó þar sem keppt er um helgina. Margir sérfræðingar eru á því að um póltískan slag sé að ræða milli FIA og FOTA, bílasambandsins og samtaka keppnisliða. Síðarnefndi aðilinn hefur reynt að vinna saman að því að bæta Formúlu 1 íþróttina með FIA, stundum hefur gengið skrykkjótt að fá forráðamenn keppnisliða til að taka til hendinni. Max Mosley virðist vera hrista hressilega upp í mönnum þessa dagana og ekki er útséð hverjar lyktir verða. Fyrsta æfing keppnisliða er á fimmtudag og Fernando Alonso sagði í dag að hann væri ekki viss um stöðu sína og Renault fyrir næsta ár. Það væri vissulega að trufla hann, öll umræðan um reglubreytingar en menn yrðu að einbeita sér að verkefninu í Mónakó. Kappaksturinn þykir einn sá erfiiðasti og ljóst er að Ferrari og McLaren verða gera betur en í síðustu mótum. "Ég er kominn til Mónakó til að berjast og bæta stöðu okkar mót frá móti. Ég er sannfærður um að okkur muni ganga vel. Ég hef trú á liðinu og eftir síðasta mót, þá var ég enn sannfærðari en áður að við gætum snúið bökum saman. Ég er ánægður með akstursmátann hjá mér, en okkur hefur skort betri bíl til þessa", sagði Massa í undirbúningnum fyrir mótið. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 á fimmtudagskvöld, en á undan kl. 20.00 er þátturinn Rásmarkið. Sjá meira um Mónakó mótið
Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira