Ísland gefur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru í heiminum 27. ágúst 2009 14:52 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. Í aðdraganda alheimskreppunnar árið 2008 var Ísland kanarífuglinn í námunni, landið var leiðandi vísir þess vanmáttar sem margar þjóðir standa nú frammi fyrir. Nú þegar sum hagkerfi heimsins virðast vera að þokast í rétta átt bendir margt til þess að Ísland gefi aftur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru. Svona hefst grein sem Robert Wade skrifaði í Financial Times í gær. Robert bendir sérstaklega á þrjá þætti máli sínu til stuðnings. Í fyrsta lagi fengu íslenskir neytendur, sem áttu í erfiðleikum með að standa í skilum, frystingu á húsnæðis- og bílalánum fram til nóvember á þessu ári. Hann bendir á að 20% af lánunum séu í japönskum jenum og svissneskum frönkum sem hafi tvöfaldast í verði gagnvart krónunni. Auk þess nefnir hann verðtryggðu lánin sem hafi hækkað verulega á undanförnum árum og þá sérstaklega á síðasta ári. „Ríkisstjórnin bað þjóðnýttu bankana um að sýna skuldurum miskunn og ganga ekki of hart gegn þeim en eignarnám í húsnæðum skuldara mun væntanlega aukast gríðarlega eftir að frystingu lána verður aflétt," segir Robert. Hann segir í grein sinni að húsnæðisverð hafi lækkað um 20-30% og þar af leiðandi eru margir skuldarar í þeirri stöðu að lán þeirra eru helmingi hærri en markaðsvirði fasteignarinnar. í öðru lagi hefur ríkisstjórnin sparað verulega í fjármálum ríkisins sem hefur komið niður á velferðar- og menntakerfinu á Íslandi sem og allri uppbyggingu á Íslandi. Gripið verður til margvíslegra skattaaðgerða í þeirri von að eyða fjárlagahalla ríkisins fyrir árið 2013. Ef ríkisstjórnin samþykkir Icesave samninginn við Breta og Hollendinga, munu íslenskir skattgreiðendur taka á sig skuldbindingar sem nema helmingi af landsframleiðslu landsins árið 2008. Í þriðja lagi stefna stjórnvöld að því að hefja afnám gjaldeyrishafta með haustinu en markmið þeirra var að koma í veg fyrir að gjaldeyrir hyrfi af landi brott í stríðum straumum. Að lokum bendir hann á að um leið og ferðamennirnir fara af landi brott muni smásala minnka og atvinnuleysi aukast. Reiði almennings mun aukast í kjölfarið en nú mun reiðin ekki beinast að þeim sem stjórnuðu landinu fyrir bankahrun líkt og gerðist á Íslandi í janúar heldur vilja Íslendingar sjá fram á lausn sinna vandamála. Robert telur því ekki ólíklegt að ríkisstjórn Íslands muni falla á næstu sex mánuðum þar sem hann telur að vandamál Íslendinga muni aukast á næstunni frekar en að hagur Íslendinga muni vænkast. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Í aðdraganda alheimskreppunnar árið 2008 var Ísland kanarífuglinn í námunni, landið var leiðandi vísir þess vanmáttar sem margar þjóðir standa nú frammi fyrir. Nú þegar sum hagkerfi heimsins virðast vera að þokast í rétta átt bendir margt til þess að Ísland gefi aftur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru. Svona hefst grein sem Robert Wade skrifaði í Financial Times í gær. Robert bendir sérstaklega á þrjá þætti máli sínu til stuðnings. Í fyrsta lagi fengu íslenskir neytendur, sem áttu í erfiðleikum með að standa í skilum, frystingu á húsnæðis- og bílalánum fram til nóvember á þessu ári. Hann bendir á að 20% af lánunum séu í japönskum jenum og svissneskum frönkum sem hafi tvöfaldast í verði gagnvart krónunni. Auk þess nefnir hann verðtryggðu lánin sem hafi hækkað verulega á undanförnum árum og þá sérstaklega á síðasta ári. „Ríkisstjórnin bað þjóðnýttu bankana um að sýna skuldurum miskunn og ganga ekki of hart gegn þeim en eignarnám í húsnæðum skuldara mun væntanlega aukast gríðarlega eftir að frystingu lána verður aflétt," segir Robert. Hann segir í grein sinni að húsnæðisverð hafi lækkað um 20-30% og þar af leiðandi eru margir skuldarar í þeirri stöðu að lán þeirra eru helmingi hærri en markaðsvirði fasteignarinnar. í öðru lagi hefur ríkisstjórnin sparað verulega í fjármálum ríkisins sem hefur komið niður á velferðar- og menntakerfinu á Íslandi sem og allri uppbyggingu á Íslandi. Gripið verður til margvíslegra skattaaðgerða í þeirri von að eyða fjárlagahalla ríkisins fyrir árið 2013. Ef ríkisstjórnin samþykkir Icesave samninginn við Breta og Hollendinga, munu íslenskir skattgreiðendur taka á sig skuldbindingar sem nema helmingi af landsframleiðslu landsins árið 2008. Í þriðja lagi stefna stjórnvöld að því að hefja afnám gjaldeyrishafta með haustinu en markmið þeirra var að koma í veg fyrir að gjaldeyrir hyrfi af landi brott í stríðum straumum. Að lokum bendir hann á að um leið og ferðamennirnir fara af landi brott muni smásala minnka og atvinnuleysi aukast. Reiði almennings mun aukast í kjölfarið en nú mun reiðin ekki beinast að þeim sem stjórnuðu landinu fyrir bankahrun líkt og gerðist á Íslandi í janúar heldur vilja Íslendingar sjá fram á lausn sinna vandamála. Robert telur því ekki ólíklegt að ríkisstjórn Íslands muni falla á næstu sex mánuðum þar sem hann telur að vandamál Íslendinga muni aukast á næstunni frekar en að hagur Íslendinga muni vænkast.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira