Viðskipti innlent

AGS gerir mynd um Ísland

Mark Flanagan er á meðal þeirra sem fram koma í myndinni.
Mark Flanagan er á meðal þeirra sem fram koma í myndinni.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur látið gera myndband um áætlun sjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Í myndinni er rætt við Mark Flanagan, yfirmann sendinefndar AGS gagnvart Íslandi.

Þá er einnig talað við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra og Joseph Stieglitz nóbelsverðlaunahafi í Hagfræði kemur einnig fyrir í myndinni. Jens Henriksson, fulltrúi Íslands í framkvæmdastjórn AGS er einnig í viðtali.

Í myndinni líta menn til framtíðar og leggja mat á hvernig þróunin hér á landi verði næstu mánuði og ár.

Myndina má sjá hér.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×