Viðskipti innlent

Áhrif Icesave samnings „fremur jákvæð“ að mati Moody's

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's telur að breytingar í tengslum við Icesave-samningana muni styðja við sjálfbærni ríkisfjármála. Breytingarnar hafa fremur jákvæð áhrif á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum.

Þrátt fyrir þetta eru nokkur atriði óleyst að sögn Moodys og horfur um lánshæfiseinkunn ríkissjóðs sem er Baa1 eru því áfram neikvæðar.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×