Viðskipti innlent

Hagar eru ekki til sölu

Skoski kaupsýslumaðurinn Tom Hunter er meðal þeirra sem ætla að leggja 1998, móðurfélagi Haga, til nýtt hlutafé, samkvæmt heimildum fréttastofu. Brynjar Níelsson, lögmaður Þjóðharhags, fundaði með bankastjóra Arion banka í dag og fékk þau svör að Hagar væru ekki til sölu. Samkvæmt sömu heimildum hefur Arion banka fyrir verið gerð grein fyrir því hvernig félagið verður fjármagnað og hvaða fjárfestar leggja því til nýtt fé.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×