Öll félagaskiptin í þýska handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2009 11:00 Aron Pálmarsson er eitt af nýju andlitunum í þýska handboltanum. Mynd/Living Sports Það styttist í að tímabilið í þýska handboltanum hefjist. Meisturum Kiel er spáð sigri eins og oft áður en margir bíða spenntir eftir að sjá lið Rhein-Neckar Löwen sem hefur styrkt sig og meðal annars fengið Ólaf Stefánsson í sínar raðir. Kiel hefur misst mikið en einnig fengið sterka leikmenn í sínar raðir eins og Daniel Narcisse. Verður einnig spennandi að fylgjast með Aroni Pálmarssyni í liði meistaranna í vetur. Íslendingum fjölgar í deildinni. Dagur Sigurðsson er þjálfari hjá Fuchse Berlin og hann tók Rúnar Kárason með sér. Sverre Jakobsson fór svo til Grosswallstadt meðal annars. Vísir hitar upp fyrir tímabilið með því að sýna yfirlit yfir öll félagaskiptin í þýsku úrvalsdeildinni: THW Kiel: Komnir: Daniel Narcisse (Chambery HB), Momir Ilic (VfL Gummersbach), Christian Sprenger (SC Magdeburg), Aron Pálmarsson (FH), Peter Gentzel (HSG Nordhorn-Lingen), Tobias Reichmann (SC Magdeburg II), Hendrik Pekeler (TSV Altenholz) Farnir: Stefan Lövgren (hættur), Nikola Karabatic, Vid Kavticnik (Montpellier HB), Moritz Weltgen (TSV Altenholz), Morten Michelsen, Tim-Philip Jurgeleit (beide THW Kiel II), Bruno Martini (hættur) HSV Hamburg: Komnir: Domagoj Duvnjak, Igor Vori (HC Croatia Osiguranje Zagreb), Marcel Schliedermann (TV Neuhausen/Erms), Max Ginders (Ahrensburger TSV), Christian Schwerin (Stralsunder HV), Robert Schulze (HSV Insel Usedom) Farnir: Dimitri Torgowanow (hættur), Heiko Grimm (Grasshopper-Club Zürich), Arne Niemeyer (TuS N-Lübbecke), Jan Schult (VfL Bad Schwartau) Rhein-Neckar Löwen: Komnir: Alexandros Alvanos (VfL Gummersbach), Gábor Ancsin (Dunaferr SE), Alexander Becker, Maximilian Bender, Michael Müller (TV Großwallstadt), Bjarte Myrhol (HSG Nordhorn-Lingen), Carlos Prieto (BM Valladolid), Niklas Ruß, Ólafur Stefánsson (BM Ciudad Real) Farnir: Matthias Baur (Pfadi Winterthur), Dániel Buday, Jan Filip (Kadetten Schaffhausen), Mariusz Jurasik (KS Vive Kielce), Jackson Richardson (hættur), Christian Schwarzer (hættur), Sergiy Shelmenko (Medwedi Tschechow) SG Flensburg-Handewitt: Komnir: Johan Sjöstrand (IFK Skövde), Patrik Fahlgren (IK Sävehof), Tobias Karlsson (HSG Nordhorn-Lingen) Farnir: Jendrik Meyer (TSV Hannover-Burgdorf), Ljubomir Vranjes (framkvæmdastjóri), Erlend Mamelund (FC Kopenhagen), Jakob Thoustrup (Arhus GF), Jan Molsen (HSG Varel), Sebastian Schneider (Füchse Berlin) TBV Lemgo: Komnir: Ferenc Ilyes (MKB Veszprem) Farnir: Lars Kaufmann (Frisch Auf Göppingen), Jörg Zereike (hættur), Malte Schröder (Ahlener SG) VfL Gummersbach: Komnir: Herdeiro Lucau (Guif Eskilstuna), Steffen Fäth (Rhein-Neckar Löwen), Zarko Markovic (MKB Veszprem), Markus Hammerschmidt, Adrian Rother. Farnir: Nandor Fazekas (MKB Veszprem), Momir Ilic (THW Kiel), Alexis Alvanos (Rhein-Neckar Löwen), Stanislaw Gorobtschuk (ThSV Eisenach) Füchse Berlin: Komnir: Þjálfarinn Dagur Sigurðsson (Valur), Torsten Laen (Ciudad Real), Silvio Heinevetter (SC Magdeburg), Stian Vatne (CAI Aragon), Rúnar Kárason (Fram), Johannes Sellin, Sebastian Schneider (SG Flensburg-Handewitt) Farnir: Jens Vortmann (TSV Dormagen), Sascha Detlof (Füchse Berlin II), Rene Boese (Concordia Delitzsch), Hany El Fakharany, Christian Caillat (HSC 2000 Coburg), Michal Bruna SC Magdeburg: Komnir: Gerrit Eijlers, Robert Weber (HSG Balingen-Weilstetten) Farnir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin), Hannes Lindt (HSG Frankfurt RheinMain), Alexandros Vasilakis (MT Melsungen), Christian Sprenger (THW Kiel), Steffen Stiebler (hættur) TV Großwallstadt: Komnir: Steffen Weinhold, Csaba Szücs (HSG Nordhorn-Lingen), Felix Kossler (TSG Groß-Bieberau), Andreas Wolff (TV Kirchzell), Sverre Jakobsson (HK) Farnir: Anders Oechsler (KIF Kolding), Ondrej Zdrahala, Julian Lahme (TV Gelnhausen) Frisch Auf Göppingen: Komnir: Michael Haaß (GWD Minden), Lars Kaufmann (TBV Lemgo), Kristijan Ljubanovic (Cimos Koper) Farnir: Dalibor Anusic, Jaliesky Garcia (hættur, landsliðsþjálfari hjá Puerto Rico), Nikola Manojlovic (HCM Constanta) MT Melsungen: Komnir: Alexandros Vasilakis (SC Magdeburg), Robert Lechte (Arhus GF), Felix Danner, Jens Schöngarth Farnir: Daniel Valo (HSG Wetzlar), Torben Ehlers (HC Empor Rostock), Fabian Schomburg (HSG Wetzlar), Pawel Orzlowski HSG Wetzlar: Komnir: Daniel Valo (MT Melsungen), Mario Allendörfer (TV Hüttenberg) Farnir: Zoran Djordjic (hættur), Chen Pomeranz, Aleksandar Stanojevic, Marius Kasmauskas, Volker Michel (hættur) GWD Minden: Komnir: René Bach Madsen (BM Torrevieja), Nikolas Katsigiannis (HSG Nordhorn-Lingen), Damian Wleklak (HC Hardt), Evars Klensiks (TuSEM Essen), Aljoscha Schmidt Farnir: Jan Fiete Buschmann (TSV Hannover-Burgdorf), Andreas Simon (ASV Hamm), Malik Besirevic (Portland San Antonio), Michael Haaß (Frisch Auf Göppingen), Michael Hegemann (HSG Düsseldorf) HBW Balingen-Weilstetten: Komnir: Spyros Balomenos (TSV Dormagen), Daniel Gerrit Eijlers, Robert Weber (SC Magdeburg), Daniel Brack (Hannover-Burgdorf), Chi-Hyo Cho, Alexander Trost (Neuhausen), Milos Slaby (Schaffhausen/Schweiz) Farnir: Nikola Marinovic, Mare Hojc (A1 Bregenz), Sandro Catak, Vladimir Temelkov (HR Ortenau) TSV Dormagen: Komnir: Spyros Balomenos (HBW Balingen-Weilstetten), Kristian Nippes (Bergischer HC), Bobby Schagen (Kras Volendam), Jens Vortmann (Füchse Berlin), Daniel Schlingmann, Michael Wittig. Farnir: Tim Henkel (Bergischer HC), Szabolcs Laurencz (TSG Groß-Bieberau), Ingo Meckes (TSB Horkheim), Matthias Reckzeh (Leichlinger TV), Joachim Kurth, Peter Sieberger (hættur), Denis Zakharov. HSG Düsseldorf: Komnir: Michael Hegemann (GWD Minden), Max Weiß (Concordia Delitzsch), Nikola Kedzo (SD Teucro), Ivan Zoubkoff (Bergischer HC), Goran Suton (HR Ortenau) Farnir: Philipp Pöter (TuSEM Essen), Robert Heinrichs (TuS Niederwermelskirchen), André Niese, Georgi Sviridenko (HSC 2000 Coburg) TuS N-Lübbecke: Komnir: Arne Niemeyer (HSV Hamburg), Tomasz Tluczynski (TSV Hannover-Burgdorf), Heiðmar Felixson (TSV Hannover-Burgdorf), Henrik Hansen (CBM Torrevieja), Renato Rui (Wilhelmshavener HV), Milos Putera (Post Schwerin), Alexander Tesch (VfL Gladbeck) Farnir: Branko Kokir (hættur), Luka Dobelsek (TV Emsdetten), Björn Buhrmester (HSG Nordhorn-Lingen), Sergio Ruiz Casanova, Christian Hildebrand, Thomas Schibschid, Michele Skatar, Danny Anclais (Post Schwerin) TSV Hannover-Burgdorf: Komnir: Daniel Brack (HBW Balingen-Weilstetten), Jendrik Meyer (SG Flensburg-Handewitt), Jan-Fiete Buschmann (GWD Minden), Aivis Jurdzs (HK ASK Riga), Gustav Rydergaard (Alingsas HK), Piotr Przybecki (HSG Nordhorn-Lingen) Farnir: Tomasz Tluczynski, Heiðmar Felixson (TuS N-Lübbecke), Fabian Hinz, Daniel Deutsch (HF Springe), Ruven Thoke (SC Magdeburg II), Stefan Schmidt (SG Hohnhorst/Haste), Arne-Peter Leunig (SV Alfeld), Christopher Nordmeyer (hættur), Maciej Steczniewski. Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Það styttist í að tímabilið í þýska handboltanum hefjist. Meisturum Kiel er spáð sigri eins og oft áður en margir bíða spenntir eftir að sjá lið Rhein-Neckar Löwen sem hefur styrkt sig og meðal annars fengið Ólaf Stefánsson í sínar raðir. Kiel hefur misst mikið en einnig fengið sterka leikmenn í sínar raðir eins og Daniel Narcisse. Verður einnig spennandi að fylgjast með Aroni Pálmarssyni í liði meistaranna í vetur. Íslendingum fjölgar í deildinni. Dagur Sigurðsson er þjálfari hjá Fuchse Berlin og hann tók Rúnar Kárason með sér. Sverre Jakobsson fór svo til Grosswallstadt meðal annars. Vísir hitar upp fyrir tímabilið með því að sýna yfirlit yfir öll félagaskiptin í þýsku úrvalsdeildinni: THW Kiel: Komnir: Daniel Narcisse (Chambery HB), Momir Ilic (VfL Gummersbach), Christian Sprenger (SC Magdeburg), Aron Pálmarsson (FH), Peter Gentzel (HSG Nordhorn-Lingen), Tobias Reichmann (SC Magdeburg II), Hendrik Pekeler (TSV Altenholz) Farnir: Stefan Lövgren (hættur), Nikola Karabatic, Vid Kavticnik (Montpellier HB), Moritz Weltgen (TSV Altenholz), Morten Michelsen, Tim-Philip Jurgeleit (beide THW Kiel II), Bruno Martini (hættur) HSV Hamburg: Komnir: Domagoj Duvnjak, Igor Vori (HC Croatia Osiguranje Zagreb), Marcel Schliedermann (TV Neuhausen/Erms), Max Ginders (Ahrensburger TSV), Christian Schwerin (Stralsunder HV), Robert Schulze (HSV Insel Usedom) Farnir: Dimitri Torgowanow (hættur), Heiko Grimm (Grasshopper-Club Zürich), Arne Niemeyer (TuS N-Lübbecke), Jan Schult (VfL Bad Schwartau) Rhein-Neckar Löwen: Komnir: Alexandros Alvanos (VfL Gummersbach), Gábor Ancsin (Dunaferr SE), Alexander Becker, Maximilian Bender, Michael Müller (TV Großwallstadt), Bjarte Myrhol (HSG Nordhorn-Lingen), Carlos Prieto (BM Valladolid), Niklas Ruß, Ólafur Stefánsson (BM Ciudad Real) Farnir: Matthias Baur (Pfadi Winterthur), Dániel Buday, Jan Filip (Kadetten Schaffhausen), Mariusz Jurasik (KS Vive Kielce), Jackson Richardson (hættur), Christian Schwarzer (hættur), Sergiy Shelmenko (Medwedi Tschechow) SG Flensburg-Handewitt: Komnir: Johan Sjöstrand (IFK Skövde), Patrik Fahlgren (IK Sävehof), Tobias Karlsson (HSG Nordhorn-Lingen) Farnir: Jendrik Meyer (TSV Hannover-Burgdorf), Ljubomir Vranjes (framkvæmdastjóri), Erlend Mamelund (FC Kopenhagen), Jakob Thoustrup (Arhus GF), Jan Molsen (HSG Varel), Sebastian Schneider (Füchse Berlin) TBV Lemgo: Komnir: Ferenc Ilyes (MKB Veszprem) Farnir: Lars Kaufmann (Frisch Auf Göppingen), Jörg Zereike (hættur), Malte Schröder (Ahlener SG) VfL Gummersbach: Komnir: Herdeiro Lucau (Guif Eskilstuna), Steffen Fäth (Rhein-Neckar Löwen), Zarko Markovic (MKB Veszprem), Markus Hammerschmidt, Adrian Rother. Farnir: Nandor Fazekas (MKB Veszprem), Momir Ilic (THW Kiel), Alexis Alvanos (Rhein-Neckar Löwen), Stanislaw Gorobtschuk (ThSV Eisenach) Füchse Berlin: Komnir: Þjálfarinn Dagur Sigurðsson (Valur), Torsten Laen (Ciudad Real), Silvio Heinevetter (SC Magdeburg), Stian Vatne (CAI Aragon), Rúnar Kárason (Fram), Johannes Sellin, Sebastian Schneider (SG Flensburg-Handewitt) Farnir: Jens Vortmann (TSV Dormagen), Sascha Detlof (Füchse Berlin II), Rene Boese (Concordia Delitzsch), Hany El Fakharany, Christian Caillat (HSC 2000 Coburg), Michal Bruna SC Magdeburg: Komnir: Gerrit Eijlers, Robert Weber (HSG Balingen-Weilstetten) Farnir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin), Hannes Lindt (HSG Frankfurt RheinMain), Alexandros Vasilakis (MT Melsungen), Christian Sprenger (THW Kiel), Steffen Stiebler (hættur) TV Großwallstadt: Komnir: Steffen Weinhold, Csaba Szücs (HSG Nordhorn-Lingen), Felix Kossler (TSG Groß-Bieberau), Andreas Wolff (TV Kirchzell), Sverre Jakobsson (HK) Farnir: Anders Oechsler (KIF Kolding), Ondrej Zdrahala, Julian Lahme (TV Gelnhausen) Frisch Auf Göppingen: Komnir: Michael Haaß (GWD Minden), Lars Kaufmann (TBV Lemgo), Kristijan Ljubanovic (Cimos Koper) Farnir: Dalibor Anusic, Jaliesky Garcia (hættur, landsliðsþjálfari hjá Puerto Rico), Nikola Manojlovic (HCM Constanta) MT Melsungen: Komnir: Alexandros Vasilakis (SC Magdeburg), Robert Lechte (Arhus GF), Felix Danner, Jens Schöngarth Farnir: Daniel Valo (HSG Wetzlar), Torben Ehlers (HC Empor Rostock), Fabian Schomburg (HSG Wetzlar), Pawel Orzlowski HSG Wetzlar: Komnir: Daniel Valo (MT Melsungen), Mario Allendörfer (TV Hüttenberg) Farnir: Zoran Djordjic (hættur), Chen Pomeranz, Aleksandar Stanojevic, Marius Kasmauskas, Volker Michel (hættur) GWD Minden: Komnir: René Bach Madsen (BM Torrevieja), Nikolas Katsigiannis (HSG Nordhorn-Lingen), Damian Wleklak (HC Hardt), Evars Klensiks (TuSEM Essen), Aljoscha Schmidt Farnir: Jan Fiete Buschmann (TSV Hannover-Burgdorf), Andreas Simon (ASV Hamm), Malik Besirevic (Portland San Antonio), Michael Haaß (Frisch Auf Göppingen), Michael Hegemann (HSG Düsseldorf) HBW Balingen-Weilstetten: Komnir: Spyros Balomenos (TSV Dormagen), Daniel Gerrit Eijlers, Robert Weber (SC Magdeburg), Daniel Brack (Hannover-Burgdorf), Chi-Hyo Cho, Alexander Trost (Neuhausen), Milos Slaby (Schaffhausen/Schweiz) Farnir: Nikola Marinovic, Mare Hojc (A1 Bregenz), Sandro Catak, Vladimir Temelkov (HR Ortenau) TSV Dormagen: Komnir: Spyros Balomenos (HBW Balingen-Weilstetten), Kristian Nippes (Bergischer HC), Bobby Schagen (Kras Volendam), Jens Vortmann (Füchse Berlin), Daniel Schlingmann, Michael Wittig. Farnir: Tim Henkel (Bergischer HC), Szabolcs Laurencz (TSG Groß-Bieberau), Ingo Meckes (TSB Horkheim), Matthias Reckzeh (Leichlinger TV), Joachim Kurth, Peter Sieberger (hættur), Denis Zakharov. HSG Düsseldorf: Komnir: Michael Hegemann (GWD Minden), Max Weiß (Concordia Delitzsch), Nikola Kedzo (SD Teucro), Ivan Zoubkoff (Bergischer HC), Goran Suton (HR Ortenau) Farnir: Philipp Pöter (TuSEM Essen), Robert Heinrichs (TuS Niederwermelskirchen), André Niese, Georgi Sviridenko (HSC 2000 Coburg) TuS N-Lübbecke: Komnir: Arne Niemeyer (HSV Hamburg), Tomasz Tluczynski (TSV Hannover-Burgdorf), Heiðmar Felixson (TSV Hannover-Burgdorf), Henrik Hansen (CBM Torrevieja), Renato Rui (Wilhelmshavener HV), Milos Putera (Post Schwerin), Alexander Tesch (VfL Gladbeck) Farnir: Branko Kokir (hættur), Luka Dobelsek (TV Emsdetten), Björn Buhrmester (HSG Nordhorn-Lingen), Sergio Ruiz Casanova, Christian Hildebrand, Thomas Schibschid, Michele Skatar, Danny Anclais (Post Schwerin) TSV Hannover-Burgdorf: Komnir: Daniel Brack (HBW Balingen-Weilstetten), Jendrik Meyer (SG Flensburg-Handewitt), Jan-Fiete Buschmann (GWD Minden), Aivis Jurdzs (HK ASK Riga), Gustav Rydergaard (Alingsas HK), Piotr Przybecki (HSG Nordhorn-Lingen) Farnir: Tomasz Tluczynski, Heiðmar Felixson (TuS N-Lübbecke), Fabian Hinz, Daniel Deutsch (HF Springe), Ruven Thoke (SC Magdeburg II), Stefan Schmidt (SG Hohnhorst/Haste), Arne-Peter Leunig (SV Alfeld), Christopher Nordmeyer (hættur), Maciej Steczniewski.
Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira