Erlent

Ísraelar gera loftárás á smyglaragöng

Að minnsta kosti þrír palestínumenn létu lífið í loftárás Ísraela sem gerð var í morgun. Margir eru slasaðir að sögn sjónarvotta en árásin varð gerð á undirgöng sem liggja frá Gaza svæðinu og yfir til Egyptalands. Árásin er gerð í kjölfar þess að eldflaug var skotið á Suður-Ísrael í gær með þeim afleiðingum að einn hermaður slasaðist. Undirgöngin munu hafa verið notuð til að smygla vopnum inn á Gaza.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×