Útlendingar hafa hag af styrkingu krónunnar 19. nóvember 2009 06:00 Nokkur umræða er nú um gengisáhættu vegna Icesave uppgjörs. Á það hefur verið bent að tekjur TIF eru miðaðar við íslenskar krónur (krafan á bankann) en gjöldin eru í erlendri mynt (lánið sem Alþingi er að gangast í ábyrgð fyrir). Þar af leiðandi er komin gengisáhætta - veiking krónunnar mun þá hækka gjöldin en styrking krónunnar minnka gjöldin. Þar sem miðað er við gengi krónunnar í apríl 2009 hlýtur því lykilspurning að vera: Teljum við að gengi krónunnar hafi verið veikt eða sterkt þá? Flestir telja reyndar að gengið hafi verið mjög lágt skráð þá. Styrking krónunnar frá apríl 2009 er því íslenska ríkinu til hagsbóta. Þá hefur því verið haldið á lofti að almennir kröfuhafar hafi hag af því að gengi krónunnar sé veikt, því þá aukast líkurnar á því að þeir fái eitthvað útúr bankanum þegar forgangskröfum hefur verið sinnt. Á hitt ber hins vegar að líta að aðrir forgangskröfuhafar (þ.e. hollenska og breska ríkið) hafa hag af styrkingu krónunnar næstu sjö árin. Það er vegna þess að þeir breyta sínum erlendu kröfum yfir í íslenskar kröfur í kröfulýsingarferlinu og miða þá við gengið í apríl 2009. Dæmi: Ákveðinni upphæð í evrum er breytt yfir í t.d. 100 milljónir íslenskar krónur 22. apríl. Þessari 100 milljóna kröfu er svo lýst haustið 2009. Styrkist gengi krónunnar frá apríl 2009, fær viðkomandi fleiri evrur fyrir þessa 100 milljóna kröfu þegar greiðist upp í kröfuna. Því hefur sá sami mikinn hag að styrkingu krónunnar á næstu árum. Þessi umræða sýnir vel hvað það er erfitt að reka (og leggja niður) alþjóðlegt fyrirtæki í mynt örlítils hagkerfis. Gengisáhætta gegnsýrir í raun alla rekstur í ferðaþjónustu og inn- og útflutningi á Íslandi. Þar liggur rót vandans og þess vegna hljóta skynsamir menn og konur að horfa til breytinga á myntmálum þjóðarinnar. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Nokkur umræða er nú um gengisáhættu vegna Icesave uppgjörs. Á það hefur verið bent að tekjur TIF eru miðaðar við íslenskar krónur (krafan á bankann) en gjöldin eru í erlendri mynt (lánið sem Alþingi er að gangast í ábyrgð fyrir). Þar af leiðandi er komin gengisáhætta - veiking krónunnar mun þá hækka gjöldin en styrking krónunnar minnka gjöldin. Þar sem miðað er við gengi krónunnar í apríl 2009 hlýtur því lykilspurning að vera: Teljum við að gengi krónunnar hafi verið veikt eða sterkt þá? Flestir telja reyndar að gengið hafi verið mjög lágt skráð þá. Styrking krónunnar frá apríl 2009 er því íslenska ríkinu til hagsbóta. Þá hefur því verið haldið á lofti að almennir kröfuhafar hafi hag af því að gengi krónunnar sé veikt, því þá aukast líkurnar á því að þeir fái eitthvað útúr bankanum þegar forgangskröfum hefur verið sinnt. Á hitt ber hins vegar að líta að aðrir forgangskröfuhafar (þ.e. hollenska og breska ríkið) hafa hag af styrkingu krónunnar næstu sjö árin. Það er vegna þess að þeir breyta sínum erlendu kröfum yfir í íslenskar kröfur í kröfulýsingarferlinu og miða þá við gengið í apríl 2009. Dæmi: Ákveðinni upphæð í evrum er breytt yfir í t.d. 100 milljónir íslenskar krónur 22. apríl. Þessari 100 milljóna kröfu er svo lýst haustið 2009. Styrkist gengi krónunnar frá apríl 2009, fær viðkomandi fleiri evrur fyrir þessa 100 milljóna kröfu þegar greiðist upp í kröfuna. Því hefur sá sami mikinn hag að styrkingu krónunnar á næstu árum. Þessi umræða sýnir vel hvað það er erfitt að reka (og leggja niður) alþjóðlegt fyrirtæki í mynt örlítils hagkerfis. Gengisáhætta gegnsýrir í raun alla rekstur í ferðaþjónustu og inn- og útflutningi á Íslandi. Þar liggur rót vandans og þess vegna hljóta skynsamir menn og konur að horfa til breytinga á myntmálum þjóðarinnar. Höfundur er alþingismaður.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar