Mannvænt á höfuðborgarsvæðinu 28. apríl 2009 06:00 Það er orðið íslenskt náttúrulögmál, að ef álver er byggt í nágrenni Reykjavíkur, þá er það hið besta mál. Sérstaklega mannvænt sem veitir trausta atvinnu, umhverfisvænt af því að það mengar lítið, búsetuvænt og styrkir afkomu þjóðarinnar. En ef einhverjum dettur í hug að staðsetja slíka verksmiðju á landsbyggðinni þá gilda önnur viðhorf og rök. Fjölmargir höfuðborgarbúar rísa þá upp til kröftugra mótmæla og fá skyndilega útrás fyrir einstaka umhyggju sína fyrir umhverfi og náttúru. Þá er eitthvað allt annað betra fyrir landsbyggðarfólk en álver. En breið samstaða virðist vera um byggingu álvers í Helguvík og engin mótmæli á ferðinni. Það er mikill viðsnúningur frá háværum mótmælum margra höfuðborgarbúa vegna byggingar álvers á Reyðarfirði. Engum dylst að öll álverin á Suðvesturhorninu og orkuvæðingin þeim tengd er kjölfesta þar í atvinnulífinu. Það reyndi ég sjálfur í mínum gamla heimabæ, Hafnarfirði, þegar álverið í Straumsvík hóf starfsemi, sem fól í sér mikil og jákvæð umskipti fyrir lífskjör fólks. Sömu áhrifa erum við nú að njóta á Austurlandi með álverinu á Reyðarfirði þrátt fyrir öfgafullar hrakspár um hið gagnstæða. Suðurnesjafólk bindur eðlilega bjartar vonir við að fá álver sem styrkir atvinnulífið á sínu svæði. Slíkar væntingar búa einnig með fólkinu sem býr á Norðurlandi og engin ástæða er til að óttast að mengun verði meiri á Bakka en í Helguvík, Straumsvík eða Hvalfirði. Munurinn er einvörðungu sá, að fyrir norðan er einhæfara atvinnulíf og búseta fólksins á þar í vök að verjast. Traust atvinna er forgangsmál. Virkjun orkunnar er því grundvöllur til nýsköpunar. Bygging og rekstur álvera hefur reynst vera raunhæfur kostur í boði með samstarfi við erlenda fjárfesta. Mikilvægt er að leitað sé allra leiða til að auka fjölbreytni með hagkvæmum og umhverfisvænum öðrum kostum. En þegar á reyndi þá var þetta „eitthvað annað" lítið meira en orðin tóm. Auðvitað vonum við að það geti breyst. Austfirðingar biðu í 30 ár eftir efndum margvíslegra loforða um stórtæka atvinnusköpun. Af þeirri reynslu verður að læra sem hvorki Húsvíkingum né öðru landsbyggðarfólki verður lengur boðið upp á. Það skiptir máli að fólki sé ekki mismunað eftir búsetu. Höfundur er sóknarprestur í Heydölum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er orðið íslenskt náttúrulögmál, að ef álver er byggt í nágrenni Reykjavíkur, þá er það hið besta mál. Sérstaklega mannvænt sem veitir trausta atvinnu, umhverfisvænt af því að það mengar lítið, búsetuvænt og styrkir afkomu þjóðarinnar. En ef einhverjum dettur í hug að staðsetja slíka verksmiðju á landsbyggðinni þá gilda önnur viðhorf og rök. Fjölmargir höfuðborgarbúar rísa þá upp til kröftugra mótmæla og fá skyndilega útrás fyrir einstaka umhyggju sína fyrir umhverfi og náttúru. Þá er eitthvað allt annað betra fyrir landsbyggðarfólk en álver. En breið samstaða virðist vera um byggingu álvers í Helguvík og engin mótmæli á ferðinni. Það er mikill viðsnúningur frá háværum mótmælum margra höfuðborgarbúa vegna byggingar álvers á Reyðarfirði. Engum dylst að öll álverin á Suðvesturhorninu og orkuvæðingin þeim tengd er kjölfesta þar í atvinnulífinu. Það reyndi ég sjálfur í mínum gamla heimabæ, Hafnarfirði, þegar álverið í Straumsvík hóf starfsemi, sem fól í sér mikil og jákvæð umskipti fyrir lífskjör fólks. Sömu áhrifa erum við nú að njóta á Austurlandi með álverinu á Reyðarfirði þrátt fyrir öfgafullar hrakspár um hið gagnstæða. Suðurnesjafólk bindur eðlilega bjartar vonir við að fá álver sem styrkir atvinnulífið á sínu svæði. Slíkar væntingar búa einnig með fólkinu sem býr á Norðurlandi og engin ástæða er til að óttast að mengun verði meiri á Bakka en í Helguvík, Straumsvík eða Hvalfirði. Munurinn er einvörðungu sá, að fyrir norðan er einhæfara atvinnulíf og búseta fólksins á þar í vök að verjast. Traust atvinna er forgangsmál. Virkjun orkunnar er því grundvöllur til nýsköpunar. Bygging og rekstur álvera hefur reynst vera raunhæfur kostur í boði með samstarfi við erlenda fjárfesta. Mikilvægt er að leitað sé allra leiða til að auka fjölbreytni með hagkvæmum og umhverfisvænum öðrum kostum. En þegar á reyndi þá var þetta „eitthvað annað" lítið meira en orðin tóm. Auðvitað vonum við að það geti breyst. Austfirðingar biðu í 30 ár eftir efndum margvíslegra loforða um stórtæka atvinnusköpun. Af þeirri reynslu verður að læra sem hvorki Húsvíkingum né öðru landsbyggðarfólki verður lengur boðið upp á. Það skiptir máli að fólki sé ekki mismunað eftir búsetu. Höfundur er sóknarprestur í Heydölum.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun