Credit Agricole kaupir innlán Kaupþings í Belgíu 16. janúar 2009 13:37 Belgíski bankinn Credit Agricole hefur fest kaup á belgískum innlánsreikingum Kaupþings í Lúxemborg. Tilkynning um málið barst frá Credit Agricole um málið í dag. Bankinn mun í fyrstu taka yfir innlánsreikninga 5.000 Belga hjá Kaupþingi í Belgíu. Í framhaldi af því mun bankinn svo fá til sín 16.000 netreikninga Belga hjá Kaupþingi í Lúxemborg. Fram kemur í tilkynningunni að fyrrgreindir reikningar verði ekki opnaðir að nýju fyrr en í lok mars þegar endurreisn Kaupþings í Lúxemborg á að vera lokið. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að orðrómur hafi lengi verið í gangi um að Keytrade Bank, sem er netbanki Credit Agricole, myndi taka yfir netreikningana frá Kaupþingi. Credit Agricole er að hálfu í eigu belgískra banka og að hálfu í eigu franska stórbankans Credit Agricole. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Belgíski bankinn Credit Agricole hefur fest kaup á belgískum innlánsreikingum Kaupþings í Lúxemborg. Tilkynning um málið barst frá Credit Agricole um málið í dag. Bankinn mun í fyrstu taka yfir innlánsreikninga 5.000 Belga hjá Kaupþingi í Belgíu. Í framhaldi af því mun bankinn svo fá til sín 16.000 netreikninga Belga hjá Kaupþingi í Lúxemborg. Fram kemur í tilkynningunni að fyrrgreindir reikningar verði ekki opnaðir að nýju fyrr en í lok mars þegar endurreisn Kaupþings í Lúxemborg á að vera lokið. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að orðrómur hafi lengi verið í gangi um að Keytrade Bank, sem er netbanki Credit Agricole, myndi taka yfir netreikningana frá Kaupþingi. Credit Agricole er að hálfu í eigu belgískra banka og að hálfu í eigu franska stórbankans Credit Agricole.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira