Kreppan heldur hjónaböndum gangandi vestan hafs 2. nóvember 2009 10:08 Þegar garðurinn er auður slást hestarnir og kreppur eru sem regla tímar skilnaða. Hinsvegar hefur fjármálakreppan að þessu sinni haft þau áhrif að bandarísk hjónabönd halda lengur en áður. Kannski sökum þess að hjón hafa ekki lengur efni á að skilja. Þanig hefst umfjöllun á business.dk um nýja könnun meðal skilnaðarlögfræðinga í Bandaríkjunum. Þeir mynda samtökin The America Academy of Matrimonial Lawyers (AAML) og telja um 1.600 meðlimi. Samkvæmt könnun AAML segja 57% félagsmanna að skilnaðarmálum hafi fækkað tölurvert hjá þeim frá því að kreppan skall á í fyrra. Aðeins 14% merkja aukningu skilnaðarmála hjá sér. „Þegar fólk þarf að velja á milli þess að eyðileggja hjónabandið á tímum niðurskurðar og ótryggrar framtíðar í efnahagsmálum og að halda því gangandi velja mörg hjón að reyna aftur eða bíða með skilnaðinn þar til efnahagsstorminn hefur lægt að nýju," segir Gary Nickelson formaður AAML í samtali við Reuters. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þegar garðurinn er auður slást hestarnir og kreppur eru sem regla tímar skilnaða. Hinsvegar hefur fjármálakreppan að þessu sinni haft þau áhrif að bandarísk hjónabönd halda lengur en áður. Kannski sökum þess að hjón hafa ekki lengur efni á að skilja. Þanig hefst umfjöllun á business.dk um nýja könnun meðal skilnaðarlögfræðinga í Bandaríkjunum. Þeir mynda samtökin The America Academy of Matrimonial Lawyers (AAML) og telja um 1.600 meðlimi. Samkvæmt könnun AAML segja 57% félagsmanna að skilnaðarmálum hafi fækkað tölurvert hjá þeim frá því að kreppan skall á í fyrra. Aðeins 14% merkja aukningu skilnaðarmála hjá sér. „Þegar fólk þarf að velja á milli þess að eyðileggja hjónabandið á tímum niðurskurðar og ótryggrar framtíðar í efnahagsmálum og að halda því gangandi velja mörg hjón að reyna aftur eða bíða með skilnaðinn þar til efnahagsstorminn hefur lægt að nýju," segir Gary Nickelson formaður AAML í samtali við Reuters.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira