Neyðarlögin geymd en ekki gleymd 18. ágúst 2009 08:46 Nær allar helstu bankastofnanir Evrópu sem áttu í viðskiptum við Ísland fyrir hrun hyggjast lögsækja Íslenska ríkið. Þetta kemur fram í könnun sem breska löfræðistofan Norton Rose framkvæmdi og við greindum frá í gær. Breska dagblaðið the Daily Telegraph geinir nánar frá könnuninni í dag og þar kemur meðal annars fram að 98 prósent aðspurðra eru á þeirri skoðun að íslensk yfirvöld hafi ekki komið fram við kröfuhafa íslensku bankanna á heiðarlegan hátt. Margir eru afar óánægðir með skiptinguna sem gerð var á gömlu bönkunum og setningu neyðarlaganna svokölluðu og segjast 93 prósent aðspurðra ekki eiga neinn annan kost í stöðunni en að höfða mál gegn ríkinu. Þrír fjórðu þeirra sem svöruðu telja að Íslendingar hafi brotið alþjóðalög í kjölfar hrunsins, nítíu prósent aðspurðra spá stöðnun á Íslandi næstu tvö árin hið minnsta og þrír fjórðu segja Ísland ekki tilbúið til þess að ganga í Evrópusambandið. Joseph Tirado, einn eigenda Norton Rose segir sláandi að sjá hve stór hluti kröfuhafa ætli sér að kæra, þrátt fyrir að samkomulag hafi á dögunum náðst um endurfjármögnun Kaupþings og Íslandsbanka. Tirado segir að könnunin sem náði til 60 bankastofnana víðs vegar um Evrópu sýni klárlega þá óánægju sem kraumi undir niðri á meðal kröfuhafanna. Tengdar fréttir Brennt barn forðast eldinn Nítíu prósent þeirra erlendu fjármálafyrirtækja sem fjárfest hafa á Íslandi telja ólíklegt að þau rói á íslensk mið á næstunni ef marka má nýja könnun. 17. ágúst 2009 07:04 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Nær allar helstu bankastofnanir Evrópu sem áttu í viðskiptum við Ísland fyrir hrun hyggjast lögsækja Íslenska ríkið. Þetta kemur fram í könnun sem breska löfræðistofan Norton Rose framkvæmdi og við greindum frá í gær. Breska dagblaðið the Daily Telegraph geinir nánar frá könnuninni í dag og þar kemur meðal annars fram að 98 prósent aðspurðra eru á þeirri skoðun að íslensk yfirvöld hafi ekki komið fram við kröfuhafa íslensku bankanna á heiðarlegan hátt. Margir eru afar óánægðir með skiptinguna sem gerð var á gömlu bönkunum og setningu neyðarlaganna svokölluðu og segjast 93 prósent aðspurðra ekki eiga neinn annan kost í stöðunni en að höfða mál gegn ríkinu. Þrír fjórðu þeirra sem svöruðu telja að Íslendingar hafi brotið alþjóðalög í kjölfar hrunsins, nítíu prósent aðspurðra spá stöðnun á Íslandi næstu tvö árin hið minnsta og þrír fjórðu segja Ísland ekki tilbúið til þess að ganga í Evrópusambandið. Joseph Tirado, einn eigenda Norton Rose segir sláandi að sjá hve stór hluti kröfuhafa ætli sér að kæra, þrátt fyrir að samkomulag hafi á dögunum náðst um endurfjármögnun Kaupþings og Íslandsbanka. Tirado segir að könnunin sem náði til 60 bankastofnana víðs vegar um Evrópu sýni klárlega þá óánægju sem kraumi undir niðri á meðal kröfuhafanna.
Tengdar fréttir Brennt barn forðast eldinn Nítíu prósent þeirra erlendu fjármálafyrirtækja sem fjárfest hafa á Íslandi telja ólíklegt að þau rói á íslensk mið á næstunni ef marka má nýja könnun. 17. ágúst 2009 07:04 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Brennt barn forðast eldinn Nítíu prósent þeirra erlendu fjármálafyrirtækja sem fjárfest hafa á Íslandi telja ólíklegt að þau rói á íslensk mið á næstunni ef marka má nýja könnun. 17. ágúst 2009 07:04
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent