Sigurður: Okkur var sagt að tapa leik númer tvö Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2009 22:13 Sigurður Eggertsson. Mynd/Daníel Sigurður Eggertsson er oftar en ekki kallaður Gleðigjafinn. Hann gladdi heldur betur stuðningsmenn Vals í kvöld með frábærum leik og mögnuðum mörkum. „Það var sagt við okkur að tapa leik númer tvö því þá þyrftum við aftur að spila hérna. Það vantar nefnilega krónur í kassann," sagði Sigurður af sínum einstaka léttleika. „Ég veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja. Ég er bara orðlaus," sagði Sigurður sem gat samt sagt nokkur orð um eigin frammistöðu. „Ég er búinn að vera drullulélegur í síðustu leikjum enda að spila horn. Það er ekki mönnum bjóðandi að vera hornamaður. Ég hef ekkert æft vegna meiðsla og ég var mjög hungraður í kvöld. Stundum er maður í stuði og ég var bara í stuði í kvöld," sagði Sigurður sem óttaðist aldrei útkomu leiksins. „Það vissu allir að við myndum vinna og HK líka. Það kemur enginn hingað og vinnur," sagði Sigurður en það dugar Valsmönnum ekki að vinna bara heimaleikina gegn Haukum til þess að verða meistarar. Þeir þurfa að stela leik í Firðinum. „Það er meira vesenið að þurfa að vinna útileik. Við gerum það nú samt. Vorum Íslandsmeistarar fyrir tveim árum á Ásvöllum en það væri samt skemmtilegra að gera það á heimavelli núna. Ég ætla því að spá okkur 3-1 sigri í rimmunni." Olís-deild karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Sigurður Eggertsson er oftar en ekki kallaður Gleðigjafinn. Hann gladdi heldur betur stuðningsmenn Vals í kvöld með frábærum leik og mögnuðum mörkum. „Það var sagt við okkur að tapa leik númer tvö því þá þyrftum við aftur að spila hérna. Það vantar nefnilega krónur í kassann," sagði Sigurður af sínum einstaka léttleika. „Ég veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja. Ég er bara orðlaus," sagði Sigurður sem gat samt sagt nokkur orð um eigin frammistöðu. „Ég er búinn að vera drullulélegur í síðustu leikjum enda að spila horn. Það er ekki mönnum bjóðandi að vera hornamaður. Ég hef ekkert æft vegna meiðsla og ég var mjög hungraður í kvöld. Stundum er maður í stuði og ég var bara í stuði í kvöld," sagði Sigurður sem óttaðist aldrei útkomu leiksins. „Það vissu allir að við myndum vinna og HK líka. Það kemur enginn hingað og vinnur," sagði Sigurður en það dugar Valsmönnum ekki að vinna bara heimaleikina gegn Haukum til þess að verða meistarar. Þeir þurfa að stela leik í Firðinum. „Það er meira vesenið að þurfa að vinna útileik. Við gerum það nú samt. Vorum Íslandsmeistarar fyrir tveim árum á Ásvöllum en það væri samt skemmtilegra að gera það á heimavelli núna. Ég ætla því að spá okkur 3-1 sigri í rimmunni."
Olís-deild karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira