NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2009 09:13 Lakers-strákarnir voru flottir í nótt. Nordic Photos/Getty Images LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. Kobe skoraði 28 stig og var aðalmaðurinn í mögnuðum endaspretti Lakers þegar Lakers lagði Dallas í nótt, 107-100. Hann sá þó ekki einn um sigurinn því Trevor Ariza, Pau Gasol og Lamar Odom áttu einnig allir stóran þátt í áætlun. Ariza skoraði 26 stig í leiknum sem er hans besta á ferlinum. Gasol hitti úr tíu fyrstu skotum sínum og endaði með 25 stig og Odom endaði með 10 stig, 14 fráköst og 4 varin skot. „Ég er ekki hissa á frammistöðu Ariza. Hann var bara að setja niður skotin sem við sjáum hann setja niður á æfingum. Hann leggur mikið á sig og er þolinmóður strákur," sagði Kobe um Ariza. Milwaukee Bucks spilaði svakalegan varnarleik þegar liðið skellti Boston í nótt, 86-77. Charles Villanueva fór mikinn í liði Bucks og skoraði 11 af 19 stigum sínum í lokaleikhlutanum. „Þetta var ein besta frammistaða okkar í vörninni í vetur," sagði Scott Skiles, þjálfari Bucks. „Það er ekki oft sem liðið er með rétt rúmlega 30 prósent skotnýtingu en vinnur samt." Bucks-strákarnir fóru illa með stjörnur Boston-liðsins. Paul Pierce var með 15 stig og hitti aðeins úr 4 af 15 skotum sínum. Ray Allen hitti úr 2 af 11 skotum sínum og Rajon Rondo skoraði aðeins 5 stig. Úrslit næturinnar í NBA: LA Lakers-Dallas 107-100 Milwaukee-Boston 86-77 Toronto-Indiana 110-87 Detroit-Memphis 84-89 Atlanta-Portland 98-80 Philadelphia-Miami 85-77 Cleveland-NY Knicks 98-93 Washington-Sacramento 106-104 Orlando-Utah 105-87 Golden State-Phoenix 130-154 LA Clippers-NJ Nets 107-105 Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. Kobe skoraði 28 stig og var aðalmaðurinn í mögnuðum endaspretti Lakers þegar Lakers lagði Dallas í nótt, 107-100. Hann sá þó ekki einn um sigurinn því Trevor Ariza, Pau Gasol og Lamar Odom áttu einnig allir stóran þátt í áætlun. Ariza skoraði 26 stig í leiknum sem er hans besta á ferlinum. Gasol hitti úr tíu fyrstu skotum sínum og endaði með 25 stig og Odom endaði með 10 stig, 14 fráköst og 4 varin skot. „Ég er ekki hissa á frammistöðu Ariza. Hann var bara að setja niður skotin sem við sjáum hann setja niður á æfingum. Hann leggur mikið á sig og er þolinmóður strákur," sagði Kobe um Ariza. Milwaukee Bucks spilaði svakalegan varnarleik þegar liðið skellti Boston í nótt, 86-77. Charles Villanueva fór mikinn í liði Bucks og skoraði 11 af 19 stigum sínum í lokaleikhlutanum. „Þetta var ein besta frammistaða okkar í vörninni í vetur," sagði Scott Skiles, þjálfari Bucks. „Það er ekki oft sem liðið er með rétt rúmlega 30 prósent skotnýtingu en vinnur samt." Bucks-strákarnir fóru illa með stjörnur Boston-liðsins. Paul Pierce var með 15 stig og hitti aðeins úr 4 af 15 skotum sínum. Ray Allen hitti úr 2 af 11 skotum sínum og Rajon Rondo skoraði aðeins 5 stig. Úrslit næturinnar í NBA: LA Lakers-Dallas 107-100 Milwaukee-Boston 86-77 Toronto-Indiana 110-87 Detroit-Memphis 84-89 Atlanta-Portland 98-80 Philadelphia-Miami 85-77 Cleveland-NY Knicks 98-93 Washington-Sacramento 106-104 Orlando-Utah 105-87 Golden State-Phoenix 130-154 LA Clippers-NJ Nets 107-105 Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira