Níu sprotafyrirtæki fengu viðurkenningu 14. desember 2009 14:46 Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, veitti níu sprotafyrirtækjum viðurkenningu fyrir hönd Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins og Háskólans í Reykjavík sem var verið að brautskrá úr Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja.Í tilkynningu segir að þetta sé fyrsta brautskráning sprotafyrirtækja úr Viðskiptasmiðjunni en hún var sett á fót í september 2008. Verðlaunaafhending fór fram á Grand Hótel, föstudaginn 11. desember 2009.Við þetta tilefni sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, að það væri mikilvægt að fjalla meira um sprotafyrirtæki á Íslandi og þá góðu hluti sem eru að gerast hjá þessum fyrirtækjum. Hún sagði einnig að ríkisstjórnin vildi styðja þessi fyrirtæki og lægju tvö frumvörp fyrir alþingi sem myndu hjálpa sprotafyrirtækjum mikið. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, fjallaði um upphaf Viðskiptasmiðjunnar - Hraðbraut nýrra fyrirtækja og benti á að Viðskiptasmiðjan er eitt best heppnaðasta samfélagsverkefni seinni ára enda væri verðmæti þeirra fyrirtækja sem eru í Viðskiptasmiðjunni talið í milljörðum króna.Klak er jafnframt eitt af fáum fyrirtækjum landsins sem geta kallað sig samfélagslegt sprotafyrirtæki sem eru fyrirtæki sem afla sinna eigin tekna, eru rekin með hagnaðarsjónarmiði en snúast fyrst og fremst um samfélagslegan ávinning. Viðskiptasmiðjan - Hraðbraut nýrra fyrirtækja er tæki sem býr til tæki sem eru sprotafyrirtæki. Jón Ingi, framkvæmdastjóri Trackwell sagði að eins og svo margir frumkvöðlar og framkvæmdastjórar sprotafyrirtækja þá hefði hann ekki ætlað í Viðskiptasmiðjuna af því að hann taldi ekki þörf á því. Hann hefði hins vegar séð að það væri nauðsynlegt að fá hjálp til að fjármagna fyrirtækið og þau nýsköpunarverkefni sem fyrirtækið er að vinna að.Á fyrstu önn skrifaði Jón Ingi viðskiptaáætlun fyrir Viðskiptasmiðjuna og Trackwell var fyrsta fyrirtækið sem áhættufjárfestingarsjóðurinn Frumtak fjárfesti í. Jón Ingi sagði að það sem hefði átt að vera stutt viðdvöl í Viðskiptasmiðjunni hefur verið mun lengra ferðlag og Trackwell hefði braggast sem aldrei fyrr. Hann sagði: „Ástæðan er einföld. Viðskiptasmiðjan virkar." Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, veitti níu sprotafyrirtækjum viðurkenningu fyrir hönd Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins og Háskólans í Reykjavík sem var verið að brautskrá úr Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja.Í tilkynningu segir að þetta sé fyrsta brautskráning sprotafyrirtækja úr Viðskiptasmiðjunni en hún var sett á fót í september 2008. Verðlaunaafhending fór fram á Grand Hótel, föstudaginn 11. desember 2009.Við þetta tilefni sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, að það væri mikilvægt að fjalla meira um sprotafyrirtæki á Íslandi og þá góðu hluti sem eru að gerast hjá þessum fyrirtækjum. Hún sagði einnig að ríkisstjórnin vildi styðja þessi fyrirtæki og lægju tvö frumvörp fyrir alþingi sem myndu hjálpa sprotafyrirtækjum mikið. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, fjallaði um upphaf Viðskiptasmiðjunnar - Hraðbraut nýrra fyrirtækja og benti á að Viðskiptasmiðjan er eitt best heppnaðasta samfélagsverkefni seinni ára enda væri verðmæti þeirra fyrirtækja sem eru í Viðskiptasmiðjunni talið í milljörðum króna.Klak er jafnframt eitt af fáum fyrirtækjum landsins sem geta kallað sig samfélagslegt sprotafyrirtæki sem eru fyrirtæki sem afla sinna eigin tekna, eru rekin með hagnaðarsjónarmiði en snúast fyrst og fremst um samfélagslegan ávinning. Viðskiptasmiðjan - Hraðbraut nýrra fyrirtækja er tæki sem býr til tæki sem eru sprotafyrirtæki. Jón Ingi, framkvæmdastjóri Trackwell sagði að eins og svo margir frumkvöðlar og framkvæmdastjórar sprotafyrirtækja þá hefði hann ekki ætlað í Viðskiptasmiðjuna af því að hann taldi ekki þörf á því. Hann hefði hins vegar séð að það væri nauðsynlegt að fá hjálp til að fjármagna fyrirtækið og þau nýsköpunarverkefni sem fyrirtækið er að vinna að.Á fyrstu önn skrifaði Jón Ingi viðskiptaáætlun fyrir Viðskiptasmiðjuna og Trackwell var fyrsta fyrirtækið sem áhættufjárfestingarsjóðurinn Frumtak fjárfesti í. Jón Ingi sagði að það sem hefði átt að vera stutt viðdvöl í Viðskiptasmiðjunni hefur verið mun lengra ferðlag og Trackwell hefði braggast sem aldrei fyrr. Hann sagði: „Ástæðan er einföld. Viðskiptasmiðjan virkar."
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira